Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 139

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 139
ÞJÓÐIR OG TUNGUMÁL 249 í suðausturhluta Asíu, Kína, Tíbet, Austur-Indlands skaganum, eru talaðar tungur, sem kallaðar eru tíbet-kínverskar eða indó-kínverskar. Þær eru sá málaflokkur, sem flest fólk notar sem daglegt mál nú, að minnsta kosti 500 millj. manna, en annars er ógerlegt að fá öruggar töl- ur um þetta, og fremur er þessi tala of lág en of há. Kínversku í Kína sjálfu tala um 300 millj. manna, (ýmsar aðrar þjóðir byggja Kína), en hún skiptist annars í a. m. k. fjórar aðalmállýzkur, sem eru hver um sig óskiljanlegar fólki, er mælir á aðra mállýzku. Ollum þessum málum er það sameiginlegt, að hvert orð er aldrei nema eitt atkvæði, en hins vegar sjást einhverjar leifar beygingarendinga enn í tungum Tíbetbúa og Burmabúa. Kínverska t. d. er mál, sem á að baki sér langa þróunar- sögu, sem hefur jafnan stefnt í þá átt að fækka akvæðum, og raunar má sjá sömu söguna gerast t. d. í enskri tungu í dag. Hvert orð máls- ins getur táknað nafnorð, atviksorð eða sögn eftir stöðu sinni í setn- ingu eða eftir því, hvaða orð standa næst því í setningunni. Sökum þess að takmarkað er í málinu, hversu mörgum samhljóðum er raðað saman, telja fróðir menn, að t. d. í einni aðalmállýzku kínverskunnar, manda- rínamállýzkunni, sé ekki mögulegt að mynda fleiri hljóðasambönd en 420. Þar við bætist, að í kínversku hefur hvert orð sérstaka merkingu, eftir því með hvaða tón það er borið fram. Orðið shi merkir t. d. „að týna“, þegar það er borið fram með jöfnum tón; töluna „tíu“, þegar það er borið fram með hækkandi tón; „sögðu“, þegar það er borið fram með lækkandi og hækkandi tón, og loks „borg eða markað“, þeg- ar það er borið fram með snögglækkandi tón. Eins og kunnugt er, er kínverska rituð með sérstöku táknletri, ekki bókstöfum, eins og við gerum. Talið er, að menn þurfi að kunna a.m.k. um 3000 tákn eða myndir til að geta lesið eina blaðagrein, og má geta nærri, hversu erfitt er að læra það, en nú hefur verið fundin upp að- ferð, sem léttir lestrarnám til muna. Sá mikli kostur fylgir þessu letri, að það er skiljanlegt Kínverjum, hvaða mállýzku sem þeir tala, á sama hátt og t. d. talan 100 er skiljanleg íslendingum, þótt við sjáum hana í texta á allt öðru og annars óskiljanlegu máli. í suðausturhluta Asíu búa þjóðir nokkrar og tala tungur, sem kall- aðar eru Mon-Khmer, Múnda og Annam-mál. Sumir hafa talið þau til indókínverskra mála sum, en önnur til fornasískra mála.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.