Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 61
HEYRÐI ÉG í HAMRINUM 171 Hann sagði ekki, að þetta væru Sameinuðu þjóðirnar, enda hefur hann ekki hlustað á Lundúnaútvarpið í endurvarpi frá Útvarp Reykjavík. Hið starfandi fólk þýtur frá störfum sínum og býst til varnar lífi og limum. Konan þrífur körfuna með barninu og varpar sér yfir hana, forðar Iífi barnsins, en fellur sjálf. „Móðurást blíðasta börnunum háð,“ flýgur mér í hug og kvæðið hans Jónasar. Ovinirnir koma inn á sviðið og heimaherinn hinum megin frá, og orustan hefst. Kórverjar hefja á loft fána sinn, og Islendingurinn finnur til sín talað, því að þessi fáni er í bláum og rauðum og hvítum lit. Menn sækjast á, hörfa og falla, hjúkra sjúkum og vefja fallna í fána þjóðar sinnar, í liti íslenzka fánans. En hvert einasta atriði er taktþrungið dansspor eftir hljómfalli öflugrar hljómsveitar. Að leikslokum stendur fáni Kórverjanna í fjallaskarði á útjaðri sviðsins. Þeirra var sigurinn. Ég get ekki nógsamlega undrazt og dáðst að því andlega jafnvægi og þeim djúpa skilningi hjartans, sem liggur að baki sköpun slíks listaverks, þar sem þolendur sjálfir hafa gert úr siðlausasta blóðbaði heimsins svifléttan dans lífsástar og sigur- fagnaðar. Hvergi vottaði fyrir hatri á árásaröflunum, frekar en um væri að ræða fellibyl eða jarðskjálfta eða önnur ópersónuleg náttúrufyrir- brigði. Ég veit ekki, hvort það var hrein tilvijun, en það vildi að minnsta kosti svo til, að um leið og lauk lófataki og hyllingarhrópum að loknum þessum einstæða dansi og maður ætlar að fara að hagræða sér á nýjan leik í sæti sínu, þá verður maður enn að standa upp til þess að vera eins og aðrir, og maður snýr sér til vinstri eins og allir aðrir. Og sjá: Út á svalir byggingar, sem reist er á efstu brún Frelsisgarðsins, en þar vorum við stödd, kom svartklæddur öldungur með gullinn kross á brjósti. Það var hinn nafntogaði prófastur í Kantaraborg, sem hafði tekið sig upp úr heimi þokunnar til að votta friðarhreyfingu alþjóða- æskunnar samúð sína og hollustu. Þar sem barnshjartað slær í brjósti, þar gleðjast menn yfir minnu en heilli sál, sem ann friði og réttlæti og rétti lítilmagnans, þrátt fyrir dygga þjónustu í víngarði brezkrar bisk- upakirkju. Og ég sjálfur varð svo barnalegur, að ég gladdist við þá hugmynd eina, að blessaður biskupinn minn stæði hér við hlið brezka prófastsins og mætti þar gleðjast yfir þroska mannlegrar sálar. Það er ekki rétt, að ég skilji svo við þetta mál, að ég minnist ekki að nokkru aðalgestgjafans, rúmensku þjóðarinnar, og þeirra kynna, er ég hlaut af tjáningarþrá þeirra og tjáningarhæfni. Ég sá tvö skáldverk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.