Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 74
184 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR vinna fyrir sér með höndunum, helduren hinna sem kenndar eru við andann og menninguna og álitnar vinna fyrir sér með höfðinu. Við höfum eflaust öll fengið tækifæri til að kynnast einhverjum þessara manna. Þeir eru kannski að grafa skólpræsi og tala á meðan um gang heimsmálanna einsog sérfræðingar í alþjóðapólitík. Þeir eru kannski að leggja ljá og fræða mann á meðan um fornar og nýjar kenning- ar í jarðfræði og erfðavísind- um. Þeir eru kannski að splæsa skipskaðal og segja manni á meðan frá mataræði Egypta 2500 árum fyrir Krist. Og þó eru þeir eiginlega ekki í essinu sínu fyrren talið berst að forn- bókmenntum okkar íslendinga. Þar er engin sú snjöll eða eftir- minnileg setning, að þeir muni hana ekki nákvæmlega einsog hún stendur skrifuð. Og allir vita þeir ákveðnar skýringar á því hversvegna Grettir Ásmund- arson, Gísli Súrsson eða Gunn- ar á Hlíðarenda gerði einmitt þetta en ekki eitthvað annað undir þessum sérstöku kringumstæðum þarna í sögunni. Allir hafa þeir kafað til botns í sálarlífi fórnmanna, og komið upp með sínar persónulegu kenningar. Auk þess hafa þeir á hrað- bergi næstum hverja vísu og hvert eitt ljóð sem nokkurs er virði í kveð- skap Islendinga, allt frá Agli Skallagrímssyni til Steins Steinars. Það virðist eftilvill ekki mikil menntun í því fólgin að standa uppi í bassaskýli og skyggnast eftir síld, og þó hef ég varla annarsstaðar fengið betra tækifæri til að skilja Heimskringlu en á einni slíkri vakt með Óla stýrimanni. Annars ætla ég ekki að hafa mörg orð um hina ótrúlegu þekkingu þessa sjálfmenntaða manns, því hann er vís til að setja ofaní við mig fyrir tiltækið, næst þegar við hittumst. En ég gat ekki stillt mig um að segja ykkur lítillega frá honum, því að fréttir af slíkum mönnum hljóta ætíð, og ekki sízt nú, að vera gleðifréttir í þessu landi. Mér fannst ég ekki mega sleppa þessu tækifæri til að bæta við enn Ingólfur Magnússon, vélamaður í stjórnborðsbátnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.