Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 42
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 152 an sjálf — upphaflega grófgerðari en síðar varð, og að vissu leyti sund- urleitari. í bókinni eru þær orðnar eðlileg afleiðing af lífsstefnu lians og mannkærleika; þær eru orðnar samgrónar manninum sjálfum, og hafa þannig fengið meiri dýpt og samhengi. M. a. hefur ýmsum full- yrðingum orgelkennarans í G um hjónabandið seinna verið sleppt, t. d.: „Stríð eru haldin af þeirri ástæðu að mönnum leiðist svo að vera gift- ir.“ (10). Enn aðrar öfgakenningar: „Loftárásir eru skemtun.“ „Það besta sem getur komið fyrir fátæka sjómannskonu er að missa mann- inn.“ (9). Sem dæmi um röksemdafærslu organistans má tilfæra þessar setningar úr A: Eg viðurkenni ekki það normala í neinu, sagði orgelkennarinn. Það sem er nátt- úrlegt hjá mönnum er andstygðin sjálf. Ef ég ætti í einu orði að segja, hvað væri náttúrlegt og normalt hjá mönnum, þá er það að vera drukkinn. Drukkinn maður er náttúrlegur og normall. Þannig voru mennirnir áður en þeir lærðu að þekkja guð- inn, — og hér kysti hann guðinn brilljantín aftur lauslega. Það er náttúrlegt og normalt fyrir manni að skríða á fjórum fótum, allir sjá að hitt er ónáttúrlegt og ónormalt að vera að basla við að halda jafnvægi með því að standa á tveim fótum. Drukkinn maður tapar strax jafnvæginu og uppgötvar að hann er dýr sem geingur á afturfótunum og dettur — og fer að reyna að skríða á fjórum. Þegar þú sér drukk- inn mann fikra sig fram með gaddavírsgirðingu með því að grípa um vírinn með fíngrunum, þá skilurðu til hvers fíngur eru skapaðir á manninum. Drukkinn maður gleymir að mæla og öskrar — ef hann er veldrukkinn; það er náttúran. Drukkinn maður mígur á almannafæri, en það er normalt og náttúrlegt, samanber hundana. Drukkinn maður veltir sér uppúr skít, það er normalt, það er náttúran, samanber svínin — 55 o. áfr. í B er tilsvarandi málsgrein tekin upp, þó nokkuð styttri, en sett innan sviga; í bókinni er henni sleppt með öllu. Halldór hefur snemma verið mjög hrifinn af Erlendi í Unuhúsi. Vini sínum Einari Ól. Sveinssyni skrifar hann 19. marz 1925 úr Reykjavík, að Erlendur Guðmundsson sé „eins og Jesús Kristur í sjón .. . stórvit- ur maður, óháður heiminum og öllum ómerkilegum girndum.“ í bréfi til föður Jóns Sveinssonar (,,Nonna“) 29. júní s. á. frá Sikiley — en þar dvaldi Halldór um þær mundir til þess að setja saman Vefarann mikla — gefur hann skýra lýsingu á Erlendi og sambandi sínu við hann; er hún í aðalatriðum mjög svipuð minningargreininni. Þar segir m. a., að Erlendur — hann er þá 32 ára gamall — lifi „í absolútu skír- lífi“, hafi „jarpt skegg niður á bringu og hár á herðar niður og blá augu ógleymanlega fögur og gáfuleg“. „Erlendur Guðmundsson er það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.