Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 97

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 97
PAUL ÉLUARD 207 listin tók hug hans allt til dauða og hann hefur m. a. gefið út tvær bæk- ur um Picasso (ljóð og prósa) en þeir voru alla tíð nánir vinir. 1952 gaf hann út úrval úr ritum um list og var að undirbúa annað bindi þess verks þegar dauðann bar að höndum. Pólitískar ástæður réðu sjálfsagt nokkru um upplausn surrealismans. Aragon gekk í lið með kommúnistum þegar upp úr 1930. En bylting surrealismans var þrátt fyrir allt einkum bókmenntaleg bylting („Við reynum ekki að breyta siðum mannanna að neinu leyti“, yfirlýsing frá „Bureau de recherche surréaliste“, jan. 1925) eða bylting fyrir bylt- inguna; ef byltingin næði völdum hlaut surrealisminn að verða and- stæður henni. En pólitískar ástæður réðu ekki öllu. Listrænt var sur- realisminn kominn á enda þróunar sinnar skömmu eftir 1930. Endur- nýjunarafl hans var þrotið. Þeir sem héldu fast við kenninguna hlutu að snúast í hring á sama púnktinum. En það var tvennt ólíkt að halda fast við kenninguna, eins og Breton gerði, eða afneita öllu sem áunnizt hafði í þessu merkilega „andlega ævintýri“ aldarinnar. Skilnaður Aragons við surrealismann var alger, ljóð hans síðan erú ort í hefðbundnum stíl, og hann leikur sér jafnvel að því að finna ný rím og hætti sem minna nærri því á íslenzkar rímþrautir. En í skáldskap Éluards er hinsvegar um enga slíka gjörbreytingu að ræða. Breytingin varð því minni sem hann hafði áður verið óbundnari surrealismanum í skáldskap sínum. Hann hafnaði ekki því sem áunnizt hafði, en víkkaði svið skáldskapar síns, gaf honum meiri mannlega skírskotun. í ljóðum Éluards milli 1930 og 1938, La Vie immédiate, La Rose publique (sem sumir telja hina síðustu surrealistisku bók hans og jafn- framt þá sem er trúust surrealismanum), Les Yeux fertiles, Cours na- turel, gætir meiri óróa, meiri kvíða en í fyrri bókum hans. Atburðir samtímans láta hann ekki ósnortinn, og í Cours naturel (1938) tekur hann fullan þátt í örlögum meðbræðra sinna. Spánarstyrjöldin varð honum efni margra ljóða, þ. á m. La Victoire de Guernica og Les Vain- queurs d’hier périront (Þeir sem sigruðu í gær munu farast) þar sem vonin verður þó sterkari en örvæntingin. En samt ríkir einhver óvissa í Ijóðum Éluards frá þessum tíma, þar er ekki það tæra ljós sem ríkti í Captilale de la Douleur. Það er eins og skáldinu takist ekki að sigra andstæðurnar, andstæður samtímans og kannski andstæður síns eigin lífs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.