Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 66
176 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR antsoddaðir ránfuglagoggar væru að höggva eftir mergnum í beinum hans og ætluðu að trylla af honum vitið. Einn morgun þegar veðrið var eins og fólk segir að það eigi að vera um jólin, kyrrt og fullt af friði fyrir þá sem búa við þjóðfélagslegt ör- yggi og það féll snjór í stórum mjúkum flyksum líkt og í hugðnæmri kvikmynd um það hvað allir eiga gott ef þeir hugsa nóg um guð þá fannst honum allt í einu þessi snjór .... .... staja úr himneskum veizlusölum þar sem jramliðið og prúðbúið fyrirfóllc sem stóð á blístri aj himneslcri náð blés freyðandi kampavíns- bólum framan í litla og jeita og sköllótta biskupa og dándimannlega prófasta meðan þeir klipu í liuppana á blómlegum maddömum og neón- lýstum bazarkellingum sem hvíuðu og hvissuðu og skríktu jesúsminn og jahérna og allur skarinn skellti upp úr með rosalegum lilátrum það hringlaði í postulínsdinglumdanglinu í lojtinu eins og jólalegum sleða- bjöllum með konunglega aulalegt höfuðið af Lúðvíki Sextánda í miðju að skvettast þar til og frá en himnabúsins húðarjálkar beinaberir með- lijálparar sveltir og vesælir eins og krosshángamyndir frá þrettánduöld sem gengu um salina með riddarakross fálkaorðunnar og skenktu lek- ann langir og ísmeygilegir hneigðu sig svo djúpt að holdlausar höfuð- kúpurnar skullu í góljið með holu viðarhljóði og sögðu með kalvínsk- um strangleik Amen þá hlógu allir svo að gusan stóð út úr þeim og vín- ið klára flóði út um allt fjalagólfið spegilfœgt undir víðum pilsum kvennanna lak síðan út í himinhvolfið fyrir utan og varð að snjó dreif svo hœgt og Ijúflega niður yfir ríka stéttarbrœður inni í hlýjum og björtum húsum á jörðunni bar dœmalausan jólafriðinn inn um tvö- falda gluggana á lokuðum stássstofum þar sem englabörn horfðu út og sögðu: hvenœr kemur jólasveinninn mamma? eða leið niður gegnum kyrrt og tœrt loftið eins og requiem fyrir þá sem liggja dauðir undir áletruðum steinum afgreiddir með kurt og pí af háttvísum œttingjum með grenisveig eða blómkranz .... En hvað færði það honum? Það var kalt og kyrrt og hvítt. Þegar honum datt þetta í hug hló hann. Var hann að verða brjál- aður? Þannig fóru órar um huga hans alla daga og hann óttaðist þá og fann æ sárar nauðsyn vinnunnar til að firra hann þeim trylltu óráðs- myndum sem hugur hans lifði. Og nætur þegar regn buldi á bárujárni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.