Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 138

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 138
248 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þau eru ekki til sem málhljóð á öðrum málum. Það eru sams konar hljóð og myndast þegar skellt er í góm. A Madagaskar, eylandi miklu við suðaustanverða álfuna, teljast mál sumra frumbyggjanna til semízkra tungna og annarra til bantúmála, en urn meirihluta eyjarinnar er töluð tunga, sem skyldust er sumum mál- um eyþjóða í sunnanverðu Kyrrahafi (polynesísku) og kallast malagasi. XV Meginlandsmál Asíu Eins og fyrr getur, eru töluð semízk mál og indóevrópsk um allan suðvesturhluta Asíu með fáum undantekningum, þar sem eru tyrknesk mál (af Úral-Altai-flokknum) og Kákasusmálin í Kákasus milli Svarta- hafs og Kaspíhafs. Til þeirra teljast m. a. georgíska (grúzíska), adigeísk mál og Daghestan-mál, en Kákasusmálunum er skipt í ýmsa fleiri flokka. Annars er ýmislegt á huldu um þennan flokk, og málvísindamenn hafa jafnvel reynt að nota hann sem eins konar ruslakistu, skipaÖ þar mál- um, sem þeir voru annars í vandræðum með, svo sem basknesku, og jafnvel etrúskísku (á Ítalíu í fornöld). Austur um allt meginland Asíu innan Sovétríkjanna eru ríkjandi indó-evrópskar tungur (rússneska) og fjöldi tungna af Úral-Altai- flokknum, finnsk-úgrísk mál einkurn um norðanverða Síberíu, en tyrk- nesk um Mið-Asíulöndin. Meðal finnsk-úgrískra þjóða nyrzt í Síberíu er ein, sem venjulega er kölluð Samójedar, en hana megum við ekki kalla svo, ef við viljum vera kurteis. Samójedar er gamalt rússneskt skammaryrði og merkir sjálfsætur, menn sem eta sjálfa sig. Það er sami andi hvítra manna gagnvart öðrum kynflokkum og þegar frum- byggjar Grænlands og N.-Ameríku eru kallaðir eskimóar, einu versta skammaryrði tungu sinnar. Það merkir hráætur. Austast á norðausturhorni Asíu, á Kamtsjatkaskaga og raunar öllum skaganum gegnt Alaska í N.-Ameríku, er talaður flokkur tungná, sem kallaðar eru fornasísk (palaeo-asiatisch) eða hyperboreísk mál, en ekki er mikið kunnugt um tungur þessara þjóða, enda hafa þær lifað þarna mjög afskekktar fram á síðustu áratugi. Þó er víst talið, að tungur þeirra séu skyldar tungu ainúa, en svo nefnast frumbyggjar Japanseyja, og eru enn nokkrar leifar þeirra þar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.