Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 31
GUÐ HJÁLPI ÍSLENDINGUM 141 heilagri bók um ónáttúru hinna síðustu tíma: Jafnvel hinum útvöldu munu þeir formæla. Ekkert er jafn háskalegt fyrir spillta tíma sem tilvera útvaldra. Þetta er rót kalda stríðsins. Það er tilvera sósíalismans, yfirburðir hans í skipulagningu og framförum, skelfingin við, að þetta grafi um sig, og hin hræðilega siðferðisreisn, sem bak við hann stendur. Þetta er ógnunin við „hinn frjálsa heim“. Þess vegna voru tekin upp að nýju gömlu vinnubrögðin í fréttaflutn- ingi um Rússland undireins eftir síðari heimsstyrjöldina: Einræðisríkið Rússland er að búa sig í árásarstyrjöld og ætlar að leggja undir sig „hinn frjálsa heim“, og þá verður nú ekki gaman að lifa. Með þessu hræðingamoldviðri hefur mikið á unnizt. „Hinn frjálsi heimur“ hefur kropið undir yfirdrottnun bandaríska auðvaldsins, feng- ið því í hendur herstöðvar í löndum sínum og gengizt undir stóraukin útgjöld til hervæðingar á kostnað hins auðtrúa, sljóva og þolinmóða þegns. En hvar eru rökin? spyr sá, sem eitthvað hugsar. Hafa postular kalda stríðsins nokkurntíma hreyft einhverjum rökum fyrir því, að Ráðstjórn- arríkin hyggi á árásarstyrjöld? Þeir hafa aldrei yppt neinum minnstu rökum fyrir því, aldrei getað teflt fram nokkurum snefil af líkum. Haldið þið, að postular kalda stríðsins séu þeir skussar í áróðri, að þeir þegðu yfir rökunum, ef þau væru til? Aldrei er fólkið of hrætt við Rússa. Aldrei er auðmýkt þess undir hervæðingarbyrðunum of mikil. Rökin eru engin til. Líkurnar hafa hvergi fundizt. Þess vegna er áróðurinn jafn rakalaus og blöð og útvarp bera vitni um. Eru rökin fyrir því, að Bandaríkin séu að búa sig í árásarstyrjöld jafn vandfundin? En það er farin að renna upp svolítil skíma fyrir ýmsum, sem blind- uðust í gerningaveðri hins kalda stríðs auðvaldslandanna. Þeir eru byrjaðir að bila í trúnni á árásarhættu af hálfu Ráðstjórnarríkjanna. Þeir hafa komizt upp á að spyrja sjálfa sig: Hvers vegna gripu Rússar ekki tækifærið og gerðu þessa árás, á meðan löndin í Vestur-Evrópu stóðu uppi svo að segja berskjölduð, og þannig var ástatt um varnir þeirra allt fram til 1951. Hernaðarsérfræðingar á Vesturlöndum lýstu margsinnis yfir því, að Rússum væri það leikur einn að komast vestur að Atlantshafi á skömmum tíma. Hvers vegna fóru þeir það ekki, ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.