Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 118
228 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lýsa hann upp með rafmagni. En Frakkar liafa, eins og þeirra var von og vísa, gert það af hinni mestu smekkvísi. Fyrst er gengið ofan breið- ar tröppur og inn í móttökuherbergið, sem er með íhvolfu þaki, allt byggt úr hinum fallega leirgula steini á staðnum. Þar eru fyrir gæzlu- maður og fylgdarsveinn, tveir af piltum þeim er fyrst fundu hellirinn, sem nú eru menn um þrítugt. Þá er farið inn um voldugar dyr og niður aðrar tröppur. Þar drýpur úr loftinu, en öllu vatni er safnað saman og síðan leitt í burt. Fyrir neðan tröppurnar hefir verið byggður ann- ar veggur, sem harnlar því að nokkur raki komist lengra og á honum eru enn voldugar dyr. Og er þá komið inn í það allra helgasta, eða að- al-álmu hellisins. Ljósunum hefur verið svo haganlega fyrir kornið, að þau trufla hvergi augað, en lýsa upp hverja mynd. Er þar dýrðlegt um að lilast og verður hugurinn gripinn helgi. Áhrifin urðu þau sömu fyr- ir mér og þegar ég, áhugasamur listnemi á unglingsaldri, kom í fyrsta sinn á verulega gott listasafn erlendis, — eða eins og ég get hugsað mér, þegar trúaður maður kemur í fallega gotneska kirkju. Þess má geta að engar ljósmyndir geta gefið hugmynd um áhrif hellisins, því þær sýna aðeins myndirnar, en ekki andrúmsloftið í þessu undursam- lega musteri. Fundizt hafa 60 grútar-lampar í hellinum, sumir með leifum af feiti og einhverskonar raki, en talið er að reykurinn af þeim hafi verið það „þungur“, að hann hafi ekki liðið um loftin og því ekki sótað myndirn- ar, enda eru þær svo ferskar að halda mætti, að þær sem bezt hafa varð- veitzt, hefðu verið málaðar fyrir tveimur árum en ekki 200 öldum. Það þarf ekki inikið ímyndunarafl til að sjá í anda forsögumennina, skeggj- aða, síðhærða, klædda loðfeldum, liðast í fylkingum um króka og kima hellisins hver með sína kolu í höndinni, heillaðir af þessum dásamlegu listaverkum. Og það er ekki að efa, að alþýðu manna hefur fundizt að þeir snillingar, sem gátu skapað aðra eins fegurð, hlytu að vera mátt- ugir í eðli sínu. Það getur verið að myndir þessar hafi verið gerðar í trúarlegum til- gangi, sem ákall til æðri máttarvalda, að gefa þeim góða veiði, að veita þeim „daglegt brauð“. En ég er sannfærður um, að fyrir listamönnun- uin hefur verkið sjálft verið aðaltakmarkið, að það er sprottið af ein- lægri fegurðartilfinningu. Til þess vísar hin hárvissa smekkvísi og sú fagurfræðilega nautn, sem listaverkin veita enn í dag. Meðan ég var í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.