Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 51
ÚR VINNUSTOFU SAGNASKÁLDS 161 ingar er þá þaulhugsuð og mikilvæg. Hún hefur heldur ekki verið fund- in strax. í 3. kafla B-handritsins hefur nefnilega fyrst verið skrifað: „það var móðir mín“ (7); en þessi algengari setning hefur verið strik- uð út og hin sett í staðinn. Allir muna eftir kveðjum organistans og Uglu í næst síðasta kafla bókarinnar, þegar hann fær henni hina miklu peningaupphæð og fall- ega blómvöndinn. En handritin sýna greinilega, að þetta atriði, er mætti með nokkrum rétti telja miðdepil sögunnar, er í endanlegri rnynd sinni lokaárangurinn af einbeittri vinnu skáldsins. í G er sagt frá þessu atriði undir fyrirsögninni Röð síðustu viðburða verksins: Þegar organistinn hefur sagt Uglu að barnsfaðir hennar sé í gæsluvarðhaldi vegna fjársvika, bregður hún við skjótt og fer á fund hans uppí tukthús. Organistinn hefur sagt henni fyrst að ef hún vilji skuli hann selja húsið sitt til þess að hann geti borgað það fé sem hann [barnsfaðirinn] er sakaður um að hafa haft af mönnum; ég get flutt út héðan í kvöld segir hann; blómin geta alstaðar vaxið, og þau eru aleiga mín. 60 í handritunum, eins og í bókinni, segir organistinn hinsvegar ekkert um það, hvaðan peningar þessir eru komnir í þetta fátæka hús. Uglu og lesandanum verður samhengið fyrst ljóst, þegar organistinn segir henni að lokum að koma ekki þangað oftar að leita hans: „því ég flyt í dag. Ég seldi húsið í gær“ (B 325). Allir munu sammála um, að breyting þessi gerir frásögnina af kveðjum þeirra um leið óhversdagslegri og táknrænni. Úr hinu göfuga tilboði organistans í G er orðinn æfintvra- legur viðburður. Með því að láta peningana koma þannig úr óútskýrðri átt hefur hann fyrst gert stúlkunni kleift að taka á móti þeim. Dálítið svipuð er breyting sú, er hefur átt sér stað í sambandi við blómin í þessum kafla. f A, eins og síðar í B og í bókinni, brýtur organ- istinn fallegustu blómin af stilkunum hjá sér, bindur þau í vönd og fær Uglu. Svo heldur handritið áfram: Rífurðu öll blómin þín af ? sagði ég. Og gefur mér. Og átt eingin eftir hjá þér! Hann sagSi einsog hann hafSi oft sagt áSur: Blóm eru ódauSleg. Þau vaxa aftur — ef ekki hér, þá annarsstaSar; einhverntíma. 451 Svo er sagt frá kveðjum þeirra og frá því, að organistinn hefur selt húsið og ætlar að flytja samdægurs; kaflinn endar þannig: Og hvert ferSu, sagSi ég. Ég veit þaS ekki enn, sagSi hann og hló elskulega aS öllu þessu spaugi; leiSimar eru margar. 452 Tímarit Máls og menningar, 2.—3. h. 1953 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.