Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 151

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 151
ASÍUBÆNDUR í UPPREISN 261 ingu erlendra auðmanna. Sama máli gegnir um aðrar ríkisstjórnir Asíu. Það er stéttareðli þeirra að kenna, að ekki hefur tekizt að koma á landbúnaðarendurbót- um, sem gagn er að. Stjórnir þessar neita að skerða hagsmuni lénsherranna, sem þær eru háðar efnahagslega og studdir eru byssustingjum erlendra heimvelda. Suð- urkórea og Indland eru, hvort á sína vísu, dæmi um það, hvernig endurbótatilraun- ir heimsvaldasinna og innlendrar auðmannastéttar fara út um þúfur. „Jarðeignalöggjöf" sú, sem framkvæmd var í Suðurkóreu eftir hernám Banda- ríkjamanna 1945 er gott sýnishorn af aðferðum heimsvaldasinna til þess að „leysa“ jarðeignavandamálið. Líu Sjaó-tsí hefur bent á það í riti sínu Urn jarðeignalög- gjöfina, að „megininntak umbótalöggjafar í landbúnaði er eignarnám á jörðum stórjarðeigenda til þess að skipta þeim milli jarðnæðislausra og jarðlitilla bœnda.“ En umbætur þær, sem framkvæmdar voru í Suðurkóreu eftir forsögn Ameríkana og Syngmans Rhees eru hvorki fólgnar í eignarnámi jarða né skiptingu þeirra með jarðnæðislausum og jarðlitlum bændum. I nýútkomnum bæklingi, Jarðeignaendur- bœtur í Asíu (National Planning Association, Washington, febrúar 1952) reynir C. Clyde Mitchell að réttlæta þessa stefnu með fremur léttvægum rökum. Hann 9egir að ameríski herinn hafi „komizt að þeirri niðurstöðu, að það væri jafnvel erfiðara að losna við jarðeignirnar (þ. e. lönd, er Japanar höfðu áður sölsað undir sig), heldur en að ná eignarhaldi á þeim.“ Jafnan þegar til mála kom að ráðstafa þess- um jarðeignum, þá var það alltaf grundvallaratriði: meðal þeirra aðila setuliðsins, er gættu laga og réttar bar mjög á þeirri skoðun, að ekki mætti gefa þessar jarð- eignir, heldur skyldi selja þær eftir sanngjörnu mati og að „einka“-eignarrétturinn yrði ekki afnuminn. Bandaríkin þóttust ekki hafa neinn rétt til að gefa fordæmi að eignarnámi jarða í einkaeign Kóreumanna. Þess vegna stungu amerísku yfirvöldin upp á því, að jarðirnar væru seldar á sanngjörnu verði. Venjur og erfðir Kóreu- manna ýttu einnig undir varðveizlu einkaeignarréttar á löndum og jörðum." Bandarísku hernaðaryfirvöldin lögðu því til, að stjórn Suðurkóreu samþykkti lög um sölu þeirra landa, sem tekin höfðu verið af Japönum. (Þessar jarðir námu aðeins einum fjórða hluta allra hjáleigulanda, aðrar jarðir voru í höndum kó- reskra stórjarðeigenda, sem kóreska þjóðin taldi almennt vera „stétt sníkju- dýra“, sem „hafi af fúsum og frjálsum vilja haft samvinnu við stjórnarvöld Japana í landinu,“ að því er George M. McCune hefur hermt: Korea Today: George M. McCune, Harvard University Press, 1950). Amerísku hernámsyfirvöldin vildu ekki leyfa eignarnám jarða, er voru í höndum kóreskra stórjarðeigenda, enda þótt það væri vitað, að „með fáum undantekningum hefðu jarðeigendur þessir komizt yfir þessar eignir með okri eða öðrum sviksamlegum hætti.“ (Yong-jeung Kim, forseti Korean Affairs Institute, Washington: Voice oj Korea, 17. janúar 1948). Stjórn Syngmans Rhees, „í flestum efnum fulltrúi stórjarðeigenda og því skiljanlega ófús til að beita sér fyrir framkvæmdum, er kynnu að veikja aðstöðu eignastéttanna" (Korea Today: George M. McCune), var andvíg ósvikinni jarðeignalöggjöf. „Endur- bæturnar,, fóru því fram í tveim blutum. í marzmánuði 1948 undirritaði herstjór- inn, William F. Dean hershöfðingi, tilskipun um sölu þeirra jarða, er Japanar höfðu söHað undir sig. Söluskilmálarnir voru raunar á þá lund, að engir jarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.