Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 72
182 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ana frammi í lúkar annan eða þriðja daginn eftirað viS fórum norSur. Tveir þeirra kváSust þá hafa séS draug einn ferlegan aftur í kostgeymsl- unni kvöldiS áSur, en hinir sögðu að þeir mundi hafa séð hvor annan vera að stela rúsínum. — Eftir þetta heyrðist ekki minnzt á kost- geymsludrauginn, né aðrar afturgöngur, um borð í Straumey. ViS lögðum af stað norður kl. 6,30 mánudaginn 13. júlí að kvöldi, og vorum komnir í flotann úti af SiglufirSi um kl. 11 kvöldið eftir, því að Straumey er gangmikiS skip, og leikur sér að því að fara 11—12 mílur á klukkustund. ViS fórum í bátana fyrsta sinn á Grímseyjarsundi um kl. 12, og fengum í því kasti 40—50 tunnur. Þegar menn hlupu úr bátunum uppí skipið aftur, sýndi ég þá lipurð í hreyfingum að stingast beint á höfuðið yfir nótina, og var jafnframt nógu gáfaður til að taka af mér fallið með því að setja hægri hönd þannig á borð stjórnborðs- bátsins að fremstu fingurkögglarnir voru fyrir utan, einmitt um leið og bakborðsbáturinn skall á honum með öllum sínum þunga. Þegar ég tók af mér vettlinginn, reyndust samt allir fingur óskaddaðir, nema löngu- tangarnöglin dálítið marin uppi í kvikunni, og mátti ég landkrabbinn teljast heppinn að hafa öðlazt svona, fyrir lítið, og strax í byrjun, þann mikilvæga lærdóm, að í nótabátum úti á sjó verða menn að hafa betri gát á hreyfingum sínum helduren uppi á þurru landi. Fleiri slys urðu ekki svo ég muni á mönnum Straumeyjar í sumar, ef frá er talinn sá atburður sem gerðist þegar við vorum ræstir í bátana hinn 1. ágúst, og einn okkar steig með stakkinn á handleggnum, einsog prófessor á morgungöngu, beint í sjóinn. Veður var þá hið bezta, og logn svo mikið, að mér hafði, aldrei þessu vant, tekizt að kveikja í píp- unni minni með einni einustu eldspýtu, enda virtist sennilegust sú skýring á orsök slyssins, sem strákarnir héldu fastast fram, að við- komandi hefði ekki verið vaknaður. Hinsvegar mun hann hafa verið vaknaður þegar hann kom uppúr aftur, því honum varð þá að orði: „Skárri eru það helvítis lætin.“ * Nótin, sem við notuðum í sumar, er 180 faðma löng og 35 faðma djúp. Skipstjórinn okkar, Jón, kunnur aflamaöur, sonur hins kunna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.