Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 100
210 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR í augum uppi. Hann er ekki einn þeirra höíunda sem taka ótal mynd- breytingum. Þróun hans er jöfn og hæg en þó er engan veginn hægt að saka skáldskap hans um tilbreytingarleysi. Ef til vill þarf enn meiri aga til að skapa slíkt verk heldur en þau verk sem taka hinum ótrúlegu breytingum frá ári til árs. Frá fyrstu ljóSunum: Je fis un feu, l’azur m’ayant abandonné, Un feu pour étre son ami, Un feu pour m’introduire dans la nuit d’hiver, Un feu pour vivre mieux. (Eg gerði eld er bláminn var mér horfinn, Eld til að eiga að vini, Eld til að leiða mig inn í vetrarnóttina, Eld til að lifa betur.) til hins síSasta: La vérité fait notre joie écoute-moi Je n’ai plus rien á te cacher tu dois me voir Tel que je suis plus faible et plus fort que les autres Plus fort tenant ta main plus faible pour les autres Mais j’avoue et c’est lá la raison de me croire (Sannleikurinn er gleði okkar hlustaðu á mig Ég á ekkert til að leyna þig þú verður að sjá mig Slíkan sem ég er veikari og sterkari en hinir Sterkari er ég held í hönd þér veikari fyrir hinurn En ég játa og þessvegna er óhætt að trúa mér) sjáum við alltaf sama manninn, mann sem að vísu breytist eins og aðr- ir menn, en breytist án þess að slíta tengslin við það sem hann hefur verið og án þess að afneita því liðna, jafnvel þó hann kunni að vera vaxinn frá því að einhverju leyti. „Þegar í fyrstu ljóðum hans,“ segir Louis Parrot, „koma í ljós þau tvö einkenni sem sjást í öllu verki hans. Samtímis sem hann vill segja okkur frá öllu því angri sem þessi heim- ur, er hefur gert hamingjuna útlæga, vekur honum — hirtast brosandi myndir í ljóðum hans. Líf götunnar, ljósið, dýrin, hafa gefið honum þessar myndir og þær krefjast einnig túlkunar.“ Sumir hafa viljað sjá einhvers konar afneitun á fyrri verkum hans í síðustu ljóðunum, en ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.