Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 150

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 150
260 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR stjórnin hefur haft á prjónunum. Talið er, að það muni taka 20 ár að hrinda henni í framkvæmd. Þó hafa þau orð verið höfð eftir Dr. Gorrie, sérfræðingi Cey- lonsstjórnarinnar í jarðvegsmálum, að Gal Oyavatnsbólið muni verða leðjuborið innan 20 ára. Á Ceylon hefur komið fram gagnrýni á Gal Oyaáætluninni í blaðinu People’s Voice (29. júní 1951). Dr. S. A. Wickremasinghe bendir á, að séð hafi verið fyrir því að hagsmunir plantekrueigendanna yrðu ekki skertir. „Félagslegar afleiðingar þess, að ekki var hreyft við hagsmunum plantekrueig- enda heimsvaldastefnunnar hafa verið geysilegar. Það á að hleypa vatni á 20.000 ekrur lands til þess að rækta hrisgrjón á 30.000 ekrum. Með valdboði Gal Oya- nefndarinnar á að flytja 4000 manns frá þessum héruðum.... I sama mund og ríkisstjórnin synjar leyfis til að höggva skóg á plantekrunum reynir hún að koma í veg fyrir uppblástur með ströngum aðgerðum gegn kínínræktinni, sem er miklu hættuminni. Þúsundum manna í þorpunum Medagama, Wasama, Nikeweti Korala, Nilgala Wasama og Dembagalla Korala hefur verið bannað að leggja stund á kínín- rækt, sem er þeirra helzta lífsbjörg. Áætlunin um að taka 30.000 ekrur til nýrækt- ar við neðanvert fljótið hefur haft það í för með sér, að öll matvælaframleiðsla hefur verið stöðvuð á 250.000 ekrum lands.“ Dr. Wickremasinghe hefur lagt fram aðra áætlun um Gal Oyafljótið. Áætlun þessi gerir ráð fyrir, að miklir hlutar teekranna við efra fall fljótsins verði settir undir skóg og hið forna áveitukerfi verði endurreist um allan fljótsdalinn. „Ef neðri og efri dalir fljótanna Gal Oya og Kumbukkan Oya væru ræktaðir og græddir samkvæmt heildaráætlun mundi vera hægt að endurbæta land, er væri 2000 fermílur að stærð, í stað 200 fermílna, sem er markmið hinna amerísku „sér- fræðinga".... Slík áætlun mundi bera hinn ríkulegasta ávöxt í félagslegum efn- um. Þorpsbúar, sem nú verða að hafa ofan af fyrir sér með veiðum, kínínrækt eða hrísgrjónarækt, sem háð er tilviljunum og úrkomu, mundu komast í góð efni og geta ræktað fjölbreyttan jarðarávöxt. Ódýr raforka og steyptar vatnsleiðslur mundu ýta undir þróun iðnaðar og borga. Gal Oyafljótið mundi verða fært fljótabátum um fjörutíu mílur upp í land. Hins vegar miðar hin ameríska áætlun að því að þurrka út hið sögufræga fljót af yfirborði Ceylons og neyða það fólk, sem búið hefur kynslóð fram af kynslóð í ofanverðum dalnum til að flytja á brott.“ Þeir, sem óttast, að skóggræðsla á hálendi Ceylons mundi eyðileggja tefram- leiðsluna, sem er aðalútflutningsvara eyjarinnar, þurfa ekki annað en minnast þeirrar reynslu, sem fengizt hefur í lýðveldinu Georgíu í Ráðstjórnarsambandinu, þar sem te er aðeins ræktað á þeim stöðum sem forðast má jarðvegsfok og beitt er vísindalegum aðferðum til þess að fá sem mesta uppskeru. í Georgíu er mesta meðaltalsuppskera af grænu te um það hil 17000 pund af ekru, en á Ceylon er uppskeran aðeins 4000 pund af ekru. * Mistök Ceylonstjórnarinnar við að leysa vandræðaástand jarðfoksins eru runnin af stéttareðli þessarar stjórnar, sem neitar að hreyfa við hagsmunum og fjárfest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.