Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Page 4

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Page 4
Timarit Múls og menningar arjöfnuði og þeim einkennum efnaluigslegrar kreppu sem nokkuð er jarið að bera á í landinu. AUt er þetta nógu slœmt, en virðist ekki út af fyrir sig þurfa að stofna sjálfri framtíð þjóðarinrutr í hœttu ef allt vceri annars með felldu. Skyldi þá samvizka ráðherrans kveinka sér ósjáljrátt undan þeim grun að „viðreisnarstefnan“ sjálf sé búin að koma íslenzku sjálfstœði í þvílíka úlfa- kreppu að jyrsli votlur efnahagslegra örðugleika kunni þegar að ríða því að jullu? Skyldi hann gruna að ojsatrúin — bœði Idœgileg og sorgleg — á hagfrceði- kenningar hins slerkasta, á „heilbrigði“ og „frelsi“ liákarlsins, sem hefur verið leiðarhnoða í íslenzkri hagstjórn undanfarin ár, sé liœttulegri íslenzku sjálfslœði en öll önnur ajglöp sem íslenzkir valdamenn hafa framið? Eða er hœgt að skilja orð ráðherrans öðruvísi en svo að þau ítök sem ríkisstjórn- in hefur þegar veitt og er enn einráðin í að veita erlendu fjármagni, kunni að útrýma innlendum atvinnuvegum í skjóli þeirra þrenginga sem virðast voja yfir. Um þessar rnundir er alþjóðlegt kreppuásland orðið raunverulegur mögu- leiki í fyrsla sinni síðan í heimsstyrjaldarlok. Það kerji milliríkjaviðskipla sem komið var á eftir slríðið virðist hafa gengið sér til húðar. Enginn veit hversu djúptœk áhrif dauðaslríð þess getur haft á efnahag þjóðanna. Það eru meinleg örlög að gagnvart alþjóðlegri kreppu mundi íslenzkt sjálfstœði nú standa ver að vígi en það gerði í játœkt sinni á árunum 1930—1940. Sú er sök þeirrar þjóðarforuslu sem vér höfum verið svo ógœfusamir að búa við. S. D. 306
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.