Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Qupperneq 14

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Qupperneq 14
Tímarit Máls og menningar við: „Þeir sem geta ekki, kenna“ eða „Hvers vegna ertu ekki ríkur, ef þú ert eins snjall og þú segir?“ Slík „spakyrði4 gefa þó aðeins til kynna, að notendur þeirra geri ráð fyrir Jjví, að vald og auður hafi í allra aug- um gildi umfram aðra hluti, og einn- ig, að þekking borgi sig því aðeins, að hún gefi peninga í aðra hönd, hafi sölugildi. Frá þessu sjónarmiði hljóta hinir voldugu og auðugu jafnframt að vera þeir, sem mest kunna fyrir sér, búa yfir mestri þekkingu, því að hvernig ættu þeir annars að hafa náð svo langt? Þetta jafngildir í raun- inni því að fullyrða, að auður og völd sé sama og þekking. Útbreiðsla slíkra skoðana leiðir í ljós, að hinn almenni borgari er ennþá fús til að útskýra og réttlæta vald og auð með orðunum þekking og hæfni. Slíkar skoðanir leiða einn- ig í ljós, hvaða örlög sú reynsla hef- ur hlotið, sem við gefum nafnið Jjekking. í auð- og valdhyggjuþjóð- félagi er þekking fyrst og fremst met- in sem tæki, sem greiðir leið til auðs og valda, auk þess sem hún getur þénað sem æskilegt punt á samtali. Það sem þekkingin gerir fyrir manninn (með því að skýra fyrir honum, hver hann er, og gera hann frjálsan) — það er hin persónu- lega þekkingarhugsjón. Það sem þekkingin gerir fyrir menninguna (með því að leiða í Ijós mennska merkingu hennar og gera hana frjálsa) — það er hin þjóðfélagslega Jiekkingarhugsjón. En á okkar dög- um hefur bæði hin persónulega og hin þjóðfélagslega þekkingarhugsj ón runnið inn í hugmyndir um það, hvað þekkingin getur gert fyrir þá „snjöllu“ og „sniðugu“ — hún hjálp- ar þeim að komast áfram í lífinu — og fyrir hina „vitru“ þjóð — hún ljær henni menningarlegan orðstír, helgar vald með vizku. Þekking ljær sjaldan vald þeim, sem veit. En þegar óhlutvandir frama- gosar hafa leynda þekkingu á valdi sínu eða eru almennt taldir hafa slíka Jjekkingu og notfæra sér það eða þá trú til hins ýtrasta, hefur það sín á- hrif á þá, sem ekki hafa mátt eða getu til varnar. Þekking er að sjálf- sögðu í eðli sínu hvorki ill né góð. „Slæmir menn auka við þekkingu sína jafnhratt og góðir menn,“ skrif- aði John Adams, „og vísindi, listir, bókmenntir og góður smekkur er notað jafnt í þágu ranglætis og dyggða.“ Þetta var árið 1790; vissu- lega hefur okkar öld ærnar ástæður til þess að vita, að einmitt þannig er því varið. Vandamál þekkingar og valds er og hefur ávallt verið vandamál sam- skipta manna, sem hafa Jjekkingu, og manna, sem fara með vald. Setjum svo að við gætum valið hundrað menn meðal þeirra, sem nú eru vold- ugastir í Bandaríkjunum, og af öll- 316
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.