Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 30
Tímarit Máls og menningar að segja að kommar séu óverklagnari en aðrir menn, ef þeir hafa vit tilað halda kjafti gera þeir ekkert ljótt, þessi var ekki af því tagi, það sýndi mál- heltin. Nú! Hann tekur gleraugun ofan og fer á ný að pússa þau. Samkvæmt útreikningum hagráðs fullnægir 80 kúa bú nokkurnveginn mjólkurþörf- inni í þorpinu, skyr og smjör mundu þeir þurfa að flytja til sín sjóleiðina, að minnstakosti á veturna, þangaðtil mjólkurstöð hefur risið upp, stækk- un kæmi fljótlega til greina, þarna eru ótakmarkaðir ræktunarmöguleikar, Flóðin frammí dalbotninum og sandarnir niðrivið sjóinn, veit ég vel að Jobbi gamli situr svo lengi sem sætt er, nú hafa þeir neitað að kaupa af honum mjólkina, það skítug var hún. Hann grípur umslag af skrifborðinu og dregur upp bréf. í bréfi dagsettu 3/4 svara þeir mér til, hreppsnefndar- menn. „Á síðustu tímum“, segja þeir, bréfið er vélritað, það er Hróbjartur kennari sem á ritvél. „Á síðustu tímum hafa bændurnir í innfirðinum vél- vætt sig, hver uppá sinn máta, nú má heita traktor á hverjum bæ, sumsstað- ar tveir, jeppi og mjaltavél. Þ\'í má nærri geta að þeir standa hallir fyrir vegna skulda. Hið velyfirvegaða tilboð yðar virðist okkur vera freistandi, en hvað gerist ef við tökum því? hafið þér hugleitt það . ..“ Jón A. Þór stingur Morgunblaðinu í vasann og stendur upp. JÓN A. ÞÓR: Þeir hirða ekki um hagsmuni sjálfra sín! Eða er þetta barasta vanafestan? Ég biðst afsökunar: ég hef kynnt mér sálfræðilega hvað það er sem ræður gerðum mannanna. Vilja þeir heldur snapa saman 30—40 lítra brúsum á trukkbíl innum alla sveit en fá hana í einu lagi á tankbíl ofanfrá Geirastaðakoti? eymundur: Og drekka hana gerilsneydda! JÓN A. ÞÓR: Og drekka hana gerilsneydda! EYMUNDUR: Þetta eru óhrekjanlegar staðreyndir; hvort þær eru sálfræðileg- ar ... Lyftir bréfinu. Þú getur virt fyrir þér undirskriftirnar. Hann veifar bréfinu. Allir með tölu, líka sjálfstæðismenn . .. Þögn. Jón A. Þór klappar uppstoppaða hundinum sem rekur upp málmkennd boffs. JÓN A. þór: Þeir geta spurt hvaða hagfræðing sem er: landbúnaður ber sig ekki á einyrkjagrundvelli. eymundur: Jafnvel þó hann sé steinsteyptur! JÓN A. ÞÓR: Jafnvel þó hann sé steinsteyptur! eymundur: Ogvélvæddur! 332
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.