Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Page 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Page 31
Ljósmyndir aj plássi JÓN A. ÞÓR: Afborganir og vextir af lánunum hrekja vinnufólkið úr sveitun- um, bæði synina og dæturnar! Hann reisir sig upp, hundurinn rekur upp bofjs. eymundur, rís á fœtur\ Reikningslega er uppbyggingin á Geirastaðakoti ekki í neinum tengslum við togaraútgerðina á Upsafirði og hraðfrystihúsið, stjórnarsetuna í Sölumiðstöðinni, skreiðarfélagið og útflutninginn. Eitt boffs. JÓN A. ÞÓR: Kæri Eymundur! Sem uppbótarþingmaður get ég ekki tekið op- inbera afstöðu, vilji kjósendanna ræður, það er regla númer eitt í hverju lýðfrjálsu landi, sé hún brotin brotna hinar. Eg tala við þig sem lögfræðing- ur, persónuleg ágreiningsmál geta legið milli hluta. Það sem okkur vantar það er meiri yfirsýn. Frystihúsarekstur og togaraútgerð krefjast sérþekk- ingar, ekki bara á lifnaðarháttum fisksins, sjávarföllum og veiðarfærum, þeir sem reka fiskvinnslustöð þurfa að kunna tvöfalt bókhald, að minnsta- kosti, þeir fá enga yfirsýn yfir reksturinn nema þeir fylgist með veltunni, að treysta bara á tékkheftið hefnir sín, fyrr eða síðar, það er ólíku saman að jafna stjórn á togara og hjólbörum, á hjólbörunum er eitt hjól, hvað skyldu þau vera mörg á skuttogara, eða ... úthafstogara? Og þau snúast, öll þessi hjól, ekki bara á einn veg, einsog hjólböruhjólið, þau snúast á ýmsa ólíka vegu, upp og niður út og inn. Hefurðu kynnt þér hvernig radar- inn starfar? Eða bergmálsdýptarmælirinn? .. . Arum saman hafa Upsfirð- ingar fryst og gegnumlýst fiskinn þinn, þorsk og ýsu framanaf, síðan karfa; umhugsunarlaust. Þú tókst við frystihúsinu í hrunarústum, þú byggðir það upp, þú settir á það ris, togaranum sigldirðu útúr kirkjugarðinum í Reykja- víkurhöfn og skýrðir hann upp, Guðmundur góði! hann mokaði inn fisk- inum því heill fylgdi nafninu, hlæjandi vitnuðu menn í söguna um stóru verzlunina sem þú seldir í stríðslokin, þó allt léki í lyndi, vegna vísbending- ar handanað, í gegnum miðil, eða glas,þó allt léki í lyndi! Svona var hlýðni þín skilyrðislaus, við guðdóminn, það jók þitt traust. Nei! Hann gengur nœr Eymundi. Þetta fólk er orðið bjargálna, það er það sem á spýtunni hangir. Umleiðog menn verða bjargálna fara þeir að færa sig uppá skaftið, lengra og lengra, er það nema mannlegt? EYMUNDUR, af þjósti: Mannlegt? Að rífa af manni höndina þegar réttur er fram litliputi! JÓN A. ÞÓR, brosir blítt: Það er gróðinn sem ræður. Tvö bofjs úr liundinum. Síðan myrkur 333
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.