Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Síða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Síða 48
Simon Grabowski Vatnaskrímsl tekið tali Árið 19.. dvaldisl ég sumarlangt við bakka Loch Ness í litla stálgráa ein- menningstjaldinu mínu. Að afstöðnum lestri og útreikningi um heils árs skeið til undirbúnings þessu arna, var ég hingað kominn með þann ásetn- ing að leysa í eitt skipti fyrir öll — og án hjálpar af nokkru tagi — ráð- gátuna um vatnaskrimsl það hið skozka, sem um fjölda ára hafði vakið at- hygli alls heims; sem sagt ekki beinlínis ómerkilegt verkefni, ef ég má orða það svo. Og megintilgáta mín, hin fræðilega forsenda allrar þeirrar áhættu sem ég tók, leiddi líka til þeirrar fágætu samsömunar hins frumlega og ein- falda, sem þegar í upphafi tekur af allan vafa um það að maður sé á réttri leið. Þessi grundvallarhugmynd mín var sú — sem nú skyldi fá staðizt próf- raun sína — að sanna það afdráttarlaust, að hið skozka vatnaskrímsl vœri ekki skozkt; að það væri upprunnið utanvið Ness-vatn, annaðhvort á himni eða jörðu. Með þetta fyrir augum mældi ég á kerfisbundinn hátt yfirborðs- hæð vatnsins um alllangt skeið, og loks kom þar einn morgun, að ég gat í haminni sigurhrifni sannað eftirfarandi: Einhverntíma um nóttina hafði átt sér stað sautján sentímetra hækkun á vatnsborðinu og það aðeins um mjög skamma hríð; nú var það aftur eins og það átti að sér að vera. Með þessu hafði tilgáta mín fengið staðfestingu. Því að svo mikið var nú fullvíst: Vatna- skrímslið dvaldist að minnsta kosti ekki að staðaldri í Ness, — og endaþótt menn vildu þrátt fyrir þetta halda því fram að það væri skozkt, þá hlaut að sýnast harla kynlegt að það skyldi aldrei láta sjá sig annarsstaðar í Skotlandi en þar sem það átti ekki heimkynni. En þeim leifum þjóðsögunnar átti ég einnig vonandi eftir að vinna bug á fyrr en síðar. Næsta skref hefði nú verið -— ja, hvað annað en að virða sjálft skrímslið fyrir sér? — En hér urðu kringumstæðurnar mér óhliðhollar á níðangurs- legasta hátt. Sumarveðráttan skozka — jæja, þið hafið máski kynnzt henni af eigin raun? Hafi menn verið þarna, komast þeir nefnilega ekki hjá því að vita hvað við er átt. En svo ég geri langa sögu stutta, þá rigndi linnulaust fjórar næstu vikurnar. Ekki kom til rnála að fara út að næturlagi til athug- ana, ég varð ofur einfaldlega að gera mér að góðu að hjúfra mig innan við 350
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.