Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Page 60

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Page 60
Tímarit Máls og menningar ist jeg firri, þá væru þeir 100 dalirnir “verdorben, gestorben“ — eíns og sjálfur jeg. — Þú gjetur varla nærri, hvacf jeg firirverð mig, að bera þetta upp við Þig — eínkanlega þar eð jeg veít, hvurnig Þjer hefir farist við Brinj- ólf okkar (seígðu honum samt ekkji eptir mjer!), auk þess sem auðvitað er, Þú munir hafa nóg við penínga að gjera, annað enn ala á þeím mig og mína líka. Samt sem áður níðist jeg á góðvilja Þínum, eíns og jeg hef firr gjert. Ef mig bristi hvurkji heílsu nje skotsilfur, gjæti jeg lokjið mjer af að vori komanda. í haust ætlar “Thorlacius“ að íta það. Að minnsta kosti gjerir hann ráð firir því; og jeg held það sje ásetníngur hans. Eptir því verður hann Kristjáni samferða. Hamíngjan launi Þjer margfaldlega allann þann dugnað og dreíngskap, er Þú hefir auðsínt bæði mjer og öðrum, þeim er Þinnar aðstoðar hafa leítað. Konráð Gíslason. S.T. Hr. Th. Jonasson, Assessor i den islandske Landsoverret. 1 Fjölnir. Konráð Gíslason hóf háskólanám sitt í lögfræði, en hvarf frá því námi og tók að sinna íslenzkri málfræði og bókmenntum. Hann sagði sjálfur, að útgáfa Fjölnis hefði verið eitt af því, sem breytti upphaflegri ætlun hans að nema lög. Um þetta leyti var ísleifur Ein- arsson á Brekku andaður, en hann studdi Konráð til náms. Garðsstyrkur og Garðsvist var á enda, og fátt til fanga að lifa af. Þðrður Jónasson lauk prófi í lögum við Kaupmannahafnarháskóla 1830. Eftir það var hann starfsmaður í rentukammerinu fram til 1835, að honum var veitt Eyjafjarðarsýsla. Við lát ísleifs Einarssonar dómstjóra losnaði assessorsembættið í Landsyfirréttinum og Þórður varð 1. assessor 1836, en 1856 varð hann dómstjóri. Nokkrar skýringar: hjásetu- maður / assessor, ifirsetumaður / dómstjóri, vinkona Þin, sem heldur á metaskálunum / Justitia, gyðja réttvísinnar hjá Rómverjum, sistrunum á Þirli / gyðjur tónlistar, skáldskap- ar og annarra fagurra lista samkvæmt griskri goðafræði, / f0rste með Föje / annað stig af 1. einkunn, theoreticum / bóklegt próf, verdorben, gestorben / glataður, dáinn, gjœti jeg lokjið mjer af að vori komanda / eftir þessu virðist Konráð hafa ætlað að taka eitt- hvert háskólapróf, en af því varð ekki, Thorlacius / Skúli Thorlacius, hann lauk aldrei prófi í lögfræði, Kristjáni samferða / Kristján Kristjánsson lauk prófi í lögum vorið 1838. Bréfið er varðveitt í handritasafni Landsbókasafnsins. 362
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.