Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Qupperneq 65

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Qupperneq 65
Þrjú skáld Einar Benediktsson eftir Kristin E. Andrésson Hvergi er himinninn hærri yfir Islandi en í ljóðum Einars Benediktssonar. Hann sá landið í aftanskini 19. aldar og morgunbjarma hinnar tuttugustu, og þar gekk sólin aldrei undir. Hann var í æsku á norðurslóðum, útsærinn breiddi úr sér til hafs svo langt sem augað eygði, og skáldið þreyttist aldrei að horfa út í óendanleikann. I ótal myndbrigðum tók skap hans svipmót af útsænum: Allt það sem hjúpur þíns hafborðs gjörir að einu hnígur að minni sál eins og ógrynnisbylgja. Einar kunni ekki við sig nema í mikilli víðáttu, og eins og önnur 19. aldar skáld sá hann ísland í framtíðarljóma. En að öðru leyti virðist hann eiga lít- inn skyldleika við þá öld, miklu fremur eins og stokkinn út úr fornöldinni, og sj álfur hratt liann upp hliði nýrrar aldar svo að blöstu við ókunnar víddir. Var þá Einar Benediktsson aðeins hillinganna skáld? Oðru nær. Hann var umsvifamikill í starfi, embættismaður, blaðaritstjóri, lét að sér kveða í þjóð- málum, brýndi og eggjaði alþýðu, gripinn af framfarahug og hafði höndina á slagæð tímans. Honum blöskraði hvað íslendingar stóðu efnahagslega öðr- um þjóðum að baki, sagði fátæktinni stríð á hendur, vildi með snöggu átaki hrinda þjóðinni fram á við og festi trú á mátt gullsins og varð einn fyrsti fjáraflamaður íslands, leilaði samstarfs við erlend auðfélög, gerði áætlanir um fossavirkjanir, gullnám, hafnargerðir og jafnvel hagnýtingu jöklanna, leit ekki á nema stórvirki og reisti hvert fyrirtækið af öðru í þeim tilgangi að hagnýta auðlindir Islands. Og hví varð allt sem Einar snerti á svo stórt í sniðum, eins hin verald- legu verkefni, að menn litu á þau sem hugsýnir og drauma? I rauninni öðru framar af því að hann skynjaði hina komandi öld af djúpum skilningi og á undan öðrum og ísland í ljósi aldarinnar og hafði þá trú á landið sem reist var á nýjum skilningi. Eða hvern brast raunsæi? Hefur landnám íslands á öldinni reynzt draumur einn eða tálsýn? Og höfum við þá gert annað en fylla út í myndir Einars. Eða erum við kannski aðeins til að frumkvæði þessa skálds? Vilji einhverjir kenna hann við draumóra eða halda því fram að hann sé gleymdur, ekki lesinn, ekki sunginn, mætti biðja þá hina sömu að opna augun og líta á veröldina í kringum sig og sjá ísland eins og það er í dag. Einar Benediktsson átti stóra drauma, ef menn vilja nefna það svo, af því að hann skynjaði öldina af dýpra raunsæi en aðrir menn. Út yfir þetta allt nær ríki ljóða hans. Við dáum orðsnilld Einars og hugar- 367
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.