Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Side 71

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Side 71
kvikindi þarf heilinn að muna fjöl- mörg einkenni á hverri tegund, en að auki þau sérkenni sem greina eina tegund frá 1999 öðrum, og er þá hætt við að fjöldi minniseininga, ef svo má að orði komast, verði gróf- lega mikill. En það er minninu til stuðnings, að efni sem þessu skipar mannshugurinn í kerfi, þar sem ein minniseining styður aðra. Það tekur manninn nokkum tíma að afla sér lífsreynslu og fróðleiks, en þar sem mennirnir eru búnir þeim hæfileika, að þeir geta miðlað hver öðrum af viti sínu, þá hlaut smám saman að koma að því, að fróðleikur og vitneskja sem að gagni máttikoma gat varðveitzt frá kynslóð til kynslóð- ar, þannig að hver einstaklingur gat notfært sér þann vísdóm sem aðrir menn höfðu aflað sér, bæði sam- tímamenn, nýdauðir menn eða e. t. v. þeir sem voru löngu horfnir; þannig varð það ekki aðeins einn heili, ein vél, sem vann að úrlausnunum, held- ur margir heilar, margar vélar, sem lögðu saman. Forréttindi mannsins um fram önnur dýr jarðarinnar voru þá orðin þau, að hann hafði heila sem var nógu stór og nægilega full- kominn til þess að hann gat leyst þá þraut að láta marga heila vinna saman. Við vitum ekki hvenær eða hvern- ig maðurinn lærði að tala, en aug- lj óst er að þá hafa fyrir alvöru skilið leiðir manna og dýra. Það er óþarfi Ritlist — varðveizla frððleiks að minna á að menn talast við með því að gefa frá sér hljóð; hljóð er bylgjuhreyfing í loftinu sem fer til- tölulega hratt, en af eðli þess leiðir, að talað orð hljómar meðan það er sagt, en síðan er það horfið, ef ekki hafa verið notuð þau tæki sem á síð- ustu áratugum hafa verið fundin upp til að veiða hljóð og geyma, þar á meðal mælt mál, en þau tæki eru svo ný, að áhrif þeirra á þróun menning- arinnar eru ekki fyllilega komin í Ijós. Sá sem man hvað hann hefur sagt getur vitanlega endurtekið það, og þetta gera menn og hafa gert frá aldaöðli, og hafa sumir orðið lítt vin- sælir fyrir, einkum þeir sem einlægt eru að segja sömu söguna. Sá sem hlustar á annan mann tala varðveitir oftast nær í minni sínu, um langan eða skamman tíma, eitthvað af því sem hann hefur heyrt, að minnsta kosti ef hann ætlar sér það, en af þessu leiðir að einn maður getur kennt öðrum, og fer það vitanlega eftir efni því sem kennt er, hvort ein- vörðungu er notað talað orð við kennsluna, eða nemandanum er sýnt hvað hann á að gera og hvernig hann á að fara að því. Það er undir minni manna komið hve margfróðir þeir geta orðið, en minnugir og marg- fróðir menn hafa frá örófi alda safn- að í heilabú sitt vitneskju sem mann- kyninu var höfuðnauðsyn að sem flestir gætu fært sér í nyt. En þegar fróðleiksmaðurinn deyr, er allur hans 373
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.