Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Síða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Síða 91
skort, svo er fyrir að þakka samhjálp í bjargálna frændgarði. Minningin um móðurina er fögur og höfundur dregur fram mynd hennar skýra og ríka þeirra lita, sem fegurst hafa skartað í minningum um fátæka og góða móður. Það er hlýleiki og birta í hverri línu. Fólkið er elskulegt, sveitin fögur, störfin ævintýri. Skyldi Stefán Jóhann verða síðastur til að segja frá fráfærum og kvíarollum sem þáttum í lífsstarfi sínu? Það var gaman að fá að sjá drenginn vaka yf- ir ánum á glóbjartri sumarnóttu uppi í Moldhaugnahálsi. Hann hefur ekk- ert nema gott um hvað eina að segja. Móður og systur ann hann hugástum. Þetta er góður drengur. Brátt kemur það í Ijós, að þessi hugljúfi og fátæki drengur býr yfir meiru en gengur svona og gerist í sveitinni. Hann hafði ríkar ástríður til andlegra starfa, hafði löngun og tilburði til Ijóðagerðar og las æ betri bækur, eftir því sem árum fjölgaði. Hann braut heilann um lífið og til- veruna. Þegar hann sjötugur lítur yf- ir farinn veg, minnist hann enn, hvernig Þjóðmenningarsaga Norð- urálfunnar eftir Gustav Bang í þýð- ingu Ólafs fríkirkjuprests opnaði honum nýjan heim og markaði var- anleg spor í huga hans. Hann tók hrátt að ala í brjósti sér brennandi áhuga á þjóðmálum og fór þar sínar eigin leiðir. Hans nánustu tilbáðu Hannes Hafstein, en Skúli Thorodd- Sœlir eru einfaldir sen og Björn Jónsson voru menn Stefáns Jóhanns, því að þeir voru skeleggir gegn Danskinum. Einu sinni, þegar hann var um fermingaraldur, var hann sendur yf- ir í Kaupangssveit og leit þá yfir Ak- ureyrarpoll af höllunum fyrir utan Varðgjá. Blasti þá við augum hans „hin mikla og risháa bygging gagn- fræðaskólans“. Þá tók fátæki dreng- urinn upp hlað og skrifaði á það draum sinn um að gista þetta hús sem nemandi, braut það síðan vand- lega saman og hét að opna það ekki fyrr en sá draumur hefði rætzt, og svo fer, að þetta blað var brotið sundur í einu af heimavistarherbergj- um þessa skóla liaustið 1912. Þá er Stefán 18 ára. Það var hreint ekki svo lítið fyrir- tæki á þessum árum fyrir hláfátæk- an pilt, sem engan átti að til að veita fjárhagslega aðstoð, að hyggja til skólagöngu, og það var vart í það ráðizt, nema að haki væri köllun, kjarkur og bjartsýni. En drengurinn frá Dagverðareyri við Eyjafjörð lét erfiðleikana ekki ægja sér. Með að- stoð frænda síns hjó hann sig undir að þreyta próf upp í 2. bekk gagn- fræðaskólans og hóf skólagöngu í trú á forsjá góðra vætta. Svo koma skólaárin. Enn er sama birtan yfir frásögninni. Hann minnist skólafélaga og kennara með sömu vinsemdinni og hann áður hafði minnzt alls og allra. Hann getur sér 393
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.