Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Qupperneq 107

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Qupperneq 107
Ú rklippur frœSimannaheiðri og sýnir með glöggum dæmum hversu rökfœrsla þeirra er losara- leg og hve mjög þeir hneigjast til að gera of mikið úr einstökum atriðum. Hér verður nú birtur til fróðleiks og skemmtunar lung- inn úr þessu bréfi. Geðlækningar og sálarfræði eru bersýni- lega nátengd. Tengsl læknisfræði og sálar- fræði verða leikmanni auðsærri eftir lest- ur bókarinnar, sem getið var í síðasta Reykjavíkurbréfi og Moran lávarður skrif- aði um Churchill. Þau tengsl verða ekki síður ljós af annarri bók, sem nokkra at- hygli vekur, þar sem Sigmund Freud, höf- undur sálgreiningarinnar, og William Bul- lit, fyrrv. sendiherra Bandaríkjanna, rita um Woodrow Wilson, forseta Bandaríkj- anna á meðan fyrri heimsstyrjöldin stóð og aðalhöfund Þjóðabandalagsins sáluga. Bók þeirra mun þegar vera komin út í Bandaríkjunum og fyrsti kafli hennar birt- ist í janúarhefti brezka tímaritsins En- counter. Það er óneitanlega skrítinn sam- setningur. Wilson var á sínum tíma mjög umdeildur maður, og enn hneigjast menn auðsjáanlega ýmist til blindrar aðdáunar á honum eða harðrar gagnrýni. Freud ját- ar sjálfur, að hann hafi ætíð verið lítt hrifinn af Wilson en telur sig þó sýna hlut- leysi í mati á honum. Bókin er rituð fyrir hér um bil 30 árum og hefur legið í hand- riti síðan, því að ekki þótti við eiga að gefa hana út meðan síðari kona Wilsons væri á lífi. Freud, sem fyrir löngu er látinn, nýtur nú viðurkenningar fyrir sálgreiningarvís- indi sín. Vafalaust hefur hann bent á margar athyglisverðar áður ókunnar stað- reyndir í sálarlífi manna. Það er vissulega flókið og margþætt efni við að eiga. En sjálfur hélt hann því fram, að hann væri einungis upphafsmaður nýrra aðferða til að varpa ljósi í hugarfylgsni, sem líkja mætti við myrkviði. Þess vegna er ekki furða þó að honum hafi missézt um margt, og hann leggi alltof mikla áherzlu á sann- indi sem hann fyrstur telur sig hafa komið auga á en reynast takmarkaðri en hann hélt. I þættinum um Woodrow Wilson, sem birtist í Encounter, blasir t. d. við hin alltof ríka áherzla, sem Freud og fylgis- meun hans leggja á kynhvötina sem upp- haf eða skýringu flestra mannlegra athafna. Þar er svo bersýnilega farið út í öfgar, að enga skýringu veitir. Rökfærslan er og að öðru leyti býsna losaraleg eins og þegar því er haldið fram, að af því að Woodrow Wilson hafi í huga sínum dýrkað föður sinn sem guð, þá hafi hann sjálfur þar af leiðandi villzt á sjálfum sér og Jesús Kristi! Slíkt getur verið góð fyndni — ef menn hafa smekk fyrir hana — en ef skýra á skoðanir og athafnir eins áhrifaríkasta manns, sem uppi hefur verið á þessari öld, þá er of létt yfir sögu farið til þess að hægt sé að tala um vísindi. Trauðla verður um það deilt, að þarna hafi merkur brautryðjandi villzt af réttri leið. Orsökin til villunnar er ekki sízt sú, að Freud gerir allt of mikið úr einstökum atriðum, sem að vísu kunna að vera at- hyglisverð og hafa nokkra þýðingu en ráða alls ekki þeim úrslitum, sem hann vill vera láta. Þessi villa er því einkennilegri, sem hann sjálfur leggur áherzlu á hversu sálar- lífið sé margslungið og flókið, miklu marg- þættara en menn áður ætluðu. Hins vegar er það mannlega skiljanlegt, að þeim, sem þykist hafa fundið ný sannindi, hætti við að gera of mikið úr þeim. í þessu minnir hann mjög á Karl Marx, en báðir voru þeir Freud og Marx af þýzkmótuðum Gyðingastofni. Þeir hafa hvor með sínum hætti haft meiri áhrif á hugsunarhátt næstu kynslóða, er komu á eftir þeim, en flestir eða allir aðrir þeirra samtímamenn. Jafn- vel andstæðingum þeirra kemur ekki til 409
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.