Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Qupperneq 6

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Qupperneq 6
Tímarit Máls og menningar Samt sem áður er grundvallarmunur á starfi við efnislæg viðfangsefni og sögulega mótun; sagan, sem er efnið, býr nefnilega sjálf til það verk- færi, sem hún er mótuð með. Utópíurnar sem leitast við að gefa sögunni nýtt form, eru sjálfar afurð þessarar sögu. En sagan er eitthvað ónefnt. Þess vegna er enginn sekur, þegar verkfærið er óhentugt fyrir efnið, og það er tilgangslaust að gera einhvern ábyrgan. Hinsvegar er sagan afleiðing gerða mannanna. Jafnvel þótt enginn ein- staklingur beri ábyrgð á árangri hins sögulega ferlis, þá ber sérhver ábyrgð á afstöðu sinni í þessu ferli. Hann er einnig ábyrgur fyrir þátttöku sinni í tilbúningi hinna andlegu verkfæra, sem nota skal til að breyta raunverunni, þeas. ábyrgur fyrir samþykkt eða afneitun einhverrar vissrar útópíu og að- ferðum til að raungera hana. Að hugsa upp útópíu jafngildir því að neikveða þá raunveru, sem fyrir hendi er, og að óska umbreytinga á henni. En nei/cvœðið er ekki mótsögn við uppbyggingu — það er aðeins mótsögn við samþykki á ríkjandi ástandi. Þess vegna er rangt að ásaka einhvern um að hann neikveði en byggi ekki upp, því að sérhver uppbygging er nauðsynlega neikvæði ríkjandi ástands. Við getum í hæsta lagi ásakað hann um að styðja ekki raunveruna sem fyrir hendi er og að vilja umbreyta henni; eða að samþykkja raunveruna skil- yrðislaust, án þess að vilja umbreyta henni; eða, að lokum, að hann leitist eftir umbreytingum sem séu skaðlegar. En neikvæðis afstaða sem slík er aðeins mótsögn við íhaldssama afstöðu gagnvart heiminum, því að neikvæði sem slíkt er aðeins viðleitni til breytingar. Mismunurinn á niðurrífandi og uppbyggjandi vinnu er aðeins í orðum, sem maður notar til að tjá mismun- inn á breytingum, sem við álítum skaðlegar og hinum sem við álítum gagn- legar. í reynd er nefnilega sérhver breyting atliöfn, sem þýðir nauðsynlega á sama tíma neikvæði og uppbyggingu, og er því aðeins mótsögn við sam- þykki óbreytts ástands. Að sprengja upp hús er jafn neikvætt og að byggja hús. Þetta má ekki skiljast þannig, að sama sé hvort við eyðileggjum hús eða byggjum. Mismunurinn á þessum tveim athöfnum er sá, að sú fyrri er oftast óhagkvæm mönnunum, en sú seinni er nær alltaf hagkvæm. Mótsögnin við að sprengja upp hús, er ekki að byggja nýtt hús, heldur að varðveita það gamla. Þessi athugasemd mun leiða til niðurstaðna sem hafa það markmið að skilgreina nánar þá merkingu, sem við leggjum í hugtakið .félagsleg vinstri- hyggja‘- Vinstrihyggja — og þetta er óbreytanlegur og óumflýj anlegur, en ekki 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.