Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Qupperneq 37

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Qupperneq 37
Upphaf íslenzkra nútimabókmennta ósamræmi stafar af tvískinnungi höfundar sjálfs. Laxness sjálfum tókst ekki að afskrifa ísland úr lífi sínu, eins og Steini Elliða. íslandsdvölin árið 1924 batt Laxness traustari böndum við Island en hann vildi viðurkenna fyrir sjálfum sér, þegar hann yfirgaf það að eigin sögn fyrir fullt og allt, eins og fram kemur í viðtali við Morgunblaðið (13. 12. 1924) rétt fyrir brottför hans. A sama tíma og hann er að semja „Vefarann mikla“ á Sikiley sendir hann til Islands langar greinar („Drengjakollurinn og íslenzka konan“ og „Af ís- lenzku menningarástandi“), og í þeim — þrátt fyrir ákafa gagnrýni á íslenzkri vanþróun — virðist hann ekki geta látið örlög íslands sér í léttu rúmi liggja. Það er fróðlegt að athuga í þessum og næstu greinum á eftir („Ferðasaga að austan“, „Raflýsing sveitanna“) hvernig tengsl Laxness við ísland þrosk- ast og hvernig hann kemst loks í „Alþýðubókinni“ á sömu skoðun sem Þór- bergur í „Bréfi til Láru“. Og af þessari skoðun myndast þá vígorð Laxness sem skálds: „Ég er að hugsa um að halda áfram að skrifa, þangað til íslenzkri alþýðu hefir skilizt, að hún hefir engan rétt á því að lifa hundalífi, — að það er ekki til í nokkrum lögum einn stafkrókur, sem beri blak af þeim höfuð- glæp“. („Alþýðubókm“, bls. 101.) En það er önnur saga. 2) Nú kem ég að öðru atriði, sem ég álít vera sameiginlegt öllum þremur verkunum, og vil kalla „leit skáldsins að lífsviðhorfi“. Þetta atriði er nátengt hinu fyrra, og sprettur af því, að þessum skáldum nægir ekki lengur sveita- speki sem mælikvarði á öll verðmæti lífsins. 1 öllum þremur verkunum er um að ræða rannsókn á eðli og tilgangi mannlegrar tilveru og viðleitni mannsins til að skapa sér afstöðu til lífsins og umheimsins. í „Hel“ tekur Nordal fyrir tilveruvandamál sem í sjálfu sér hefur almennt heimspekilegt gildi. Álfur frá Vindhæli er í reyndinni persónugervingur þeirrar eðlislægu viðleitni mannsins, sem ól af sér grundvallarspurningu allrar heimspeki, þ.e.a.s. viðleitninnar til að ráða fram úr eðli tilverunnar, til að gefa lífinu tilgang, til að veita hæfileikum sínum útrás. Og skilningur Nor- dals á mannlegri tilveru er sem sagt borinn uppi af meðvitaðri stöðu hans í nútímaheiminum. En það er ekki hin þjóðfélagslega ásýnd nútímaheimsins, sem skáldið ber fyrir brjósti. Það er frekar fjölbreytni og hverfulleiki nú- tímalífsins, sem máli skipta í reynslu aðalpersónunnar. Nordal skoðar tilveru mannsins frá sálfræðilegu sjónarmiði fyrst og fremst. „Hel“ er beinlínis hlið- stæða þeirrar tilraunar Nordals til sálfræðilegs skilnings á mannlegri tilveru, sem hann gerði í fyrirlestrum sínum „Einlyndi og marglyndi“ veturinn 1918 til 19 í Reykjavík, en hann samdi þá á sama tíma og lokakafla „Heljar“. Að vísu þekki ég þessa fyrirlestra aðeins af úrdrætti Nordals í íslenzkum blöðum 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.