Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Síða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Síða 45
Bertolt Brecht Gamla konan Amma mín var sjötíu og tveggja ára gömul, þegar afi minn dó. Hann átti dálítið steinprent í smábæ í Baden, og þar vann hann með tveimur þremur sveinum alveg fram í andlátið. Amma mín hafði aldrei vinnukonu og annaðist heimilishaldið sjálf, hirti gamla hrörlega húsið og eldaði ofan í karlmennina og börnin. Hún var lág vexti og grönn, hún hafði smá fjörleg augu, en talaði hægt. Hún 61 sjö börn og kom fimm þeirra til manns við þröng kjör. Af þessum sökum gekk hún saman með aldrinum. Báðar dætur hennar fóru til Ameríku, og tveir synimir héldu einnig hrott. Aðeins yngsti sonurinn, sem var heilsuveill, varð um kyrrt í hænum. Hann gerðist prentari og kom sér bráðlega upp alltof stórri fjölskyldu. Þannig bjó amma mín ein í húsinu eftir lát afa míns. Bömin skrifuðust á um það vandamál, hvað ætti að verða um hana. Einn sonurinn vildi bjóða henni til sín, en prentarinn vildi flytjast til hennar með fjölskyldu sína. En gamla konan lét þessar uppástungur sem vind um eyru þjóta, og vildi aðeins þiggja smávægilega peningahjálp frá þeim barn- anna, sem gætu látið eitthvað af hendi rakna. Steinprentið var orðið fom- fálegt og fór fyrir lítið, og það voru líka skuldir. Börnin skrifuðu henni, að hún gæti þó ekki húið alein, en þar sem hún fékkst ekki til að ræða það mál, létu þau það niður falla og sendu henni mánaðarlega dálitla fjárupphæð. Þau hugsuðu sem svo, að prentarinn bróðir þeirra gæti þó alténd verið henni innanhandar. Prentarinn tókst líka á hendur að segja systkinum sínum annað veifið af móður þeirra. Bréf hans til föður míns gefa mér nokkra hugmynd um það, sem gerðist á þessum árum; auk þess varð hann margs vísari þegar hann heimsótti gömlu konuna eitt sinn, svo og við jarðarför hennar tveimur árum síðar. Svo virðist sem prentaranum hafi frá upphafi verið það vonbrigði, að amma mín neitaði honum að flytja í húsið til hennar, en það var rúmgott 123
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.