Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Side 53

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Side 53
Jaroslav HaseJc Sögn frá Tsjagan-Kúren Mongólinn Sakadsja af kynþætti Sjalsjúsea í Tsjagan-Kúren átti fimm úlf- alda, tólf hross, átján uxa og fimmtán sauöi. Þessutan átti hann líka guðinn sinn, Uison-Tambú. Sá stóð á viðarstöpli við tjalddyrnar hans. Þessi guð hafði ábúðarmikið drykkjumannsandlit. Til beggja handa líkneskjunnar stóðu ofurlitlar mannsmyndir og ráku út úr sér tunguna, það var virðingar- merki. Dag einn kom stórflóð úr norðurátt og hrifsaði með sér guðinn Uison-Tambú, tvo úlfalda, þrjú hross, fimm uxa og fjóra sauði. Sakadsja var nú guðlaus um tíma. Það gerði honum ekki mikið, enda gat hann sjálfur étið alt það steikta hirsi, sem hann áður hafði daglega fleytifyllt skálina hans Uison-Tambú með. Aður var það afgamall Lama, sem át það, betliprestur Uison-Tambú. Hann rölti frá tjaldi til tjalds og stal hirsinu frá guði sínum. Fyrir þetta naut hann almennrar virðingar. Um þær mundir var trúboðinn Piket á ferð í Tsjagan-Kúren. Hann klædd- ist eins og mongólskur hjarðmaður með lítinn gulan kúluhött utanyfir húf- unni, boðaði kaþólska trú í Paga-Golú dalnum og leið af ótukt, sem kölluð var „Tu-Laki“ ellegar rauðar lýs, sem töfðu hann við trúboðsstörfin. Honum nægði engan veginn að taka „Sapeka“, hornótta smámynt, fyrir þessi störf sín heldur krafði hann silfrið í únsum af hverjum sem hann boðaði hina nýju trú. Þessutan rak hann vöruskipti með safalaskinn og hafði líka orðið sér úti um embætti „Jaó-Tsjang-Tí“ eða skuldheimtumanns hjá stóru verzlunarfélögunum í Peking. Það sem honum áskotnaðist fyrir bænirnar notaði hann til að kaupa upp skuldir hirðingjanna á steppunum, tók af þeim vaxtavexti svo sem löggjöf keisarans framast leyfði, kunni auk þess fyrir sér í margs konar svartakukli, sem hann notaði kunnáttusamlega í bland við hina sönnu trú og vestrænar bænir. Þar sem fræknustu mongólaníðingum tókst ekki að hafa af fórnardýrun- 131
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.