Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Qupperneq 67

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Qupperneq 67
Um íslenzka þjóðhœtti og það má ekki ganga framhjá því, að jafnvel hinum heiðarlegasta heimildar- manni hættir fremur til að segja frá hinu óvenjulega en hinu almenna. Eðlilegt er, að lesendur slíkrar bókar telji lýsingu, sem e. t. v. er í rauninni bundin við eitt hérað, hafa átt við um landið allt. Slíka skoðun er jafnerfitt að sanna sem afsanna, þegar engin gögn eru í höndum. Sjálfsagt mætti draga saman líkur eftir þeim fjölmörgu æviminningabókum, sem komið hafa út á þessari öld, og það verður auðvitað gert fyrr eða síðar. En hingað til hefur það verk mætt afgangi, því að ekki þarf að bjarga því, sem þegar er komið á prent. Af sömu ástæðu hefur enn lítið verið að því gert að vinna úr þeim gögnum, sem þj óðháttadeildinni hafa þegar borizt. En slík úrvinnsla gæti einmitt orðið mjög forvitnileg, m. a. til að kanna, hvort einhver umtals- verður munur hafi verið á siðum og venjum eftir landshlutum, eða hvort landið hafi verið eins óskipt menningarsvæði og menn freistast oft ósjálfrátt til að álíta, m. a. vegna þess skilnings, sem þeir leggja í bókina íslenzkir þjóðhættir, sem verið hefur ólítil Biblía um þessi efni, síðan hún kom út, ekki sízt hjá blöðum og öðrum fjölmiðlum. Ein tilraun til slíkrar úttektar var þó gerð á s.l. ári varðandi svör við spurningum um sumardaginn fyrsta og ýmislegt, sem snertir sumarkomu. Niðurstöður af þessari fyrstu könnun sinnar tegundar birtust í Árbók Forn- leifafélagsins árið 1970.5 Þær niðurstöður bentu einkum til þess, að siðir og viðhorf hafi verið margbreytilegri á landinu en áður hefur almennt verið ætlað. Þessi eina athugun leyfir þó engan veginn, að tekið verði að skipta landinu í einskonar menningarsvæði. Til þess þyrftu mjög margar slíkar kannanir að fara fram. En ef við gerðum okkur samt að leik að deila landinu eftir þessu, þá yrði aðalniðurstaðan sú í afar grófum dráttum, að skilin væru ekki svo mjög milli Norðurlands og Suðurlands, heldur miklu fremur milli austur- og vesturhluta landsins, þar sem mörkin væru í nánd við Skagafjörð að norðan, en mun óljósari að sunnan, allt frá Reykjanesi að Vestur-Skaftafellssýslu. Fróðlegt væri að gera ámóta úttekt á sérhverri þeirra 23ja spurningaskráa, sem svör hafa fengizt við til þessa, til að prófa, hvort nokkur samsvarandi svæðaskipting kæmi þar í ljós. Það gætu orðið hjálpargögn í alhliða rann- sókn á samskiptum og kynnum fólks milli einstakra landshluta og sérkennum hvers héraðs fyrir sig. Það skal að endingu ítrekað, að eigi að bjarga þeim menningarsögulegu lieimildum, sem við enn höfum í seilingarfj arlægð, þá verður að hefjast handa strax, en ekki bíða eftir áliti nefnda í heilan áratug eða meir. 10 TMM 145
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.