Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Page 107

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Page 107
Hið mikla föðurland Úrklippur úr Morgunblaðinu júlí—október Að sjálfsögðu „Við íslendingar höfura lítínn áhuga á hernaðarlegum málefnum og viljum ekki hafa áhuga á þeim. En vegna öryggis lands okkar verðum við að sjálfsögðu að fylgjast með athöfnum hervelda í námunda við land okkar.“ Leiðari 2. júlí. Stöðnun þjóðlífsins „Kommúnistar hafa að vísu sett fram rót- tækar kröfur sem leiða mundu tíl stöðnun- ar á flestum sviðum þjóðlífsins. Þeir hafa þegar sett fram kröfur um þjóðnýtíngu, úr- sögn úr Atlantshafsbandalaginu og brottför varnarliðsins og fráhvarf frá efnahagssam- vinnu við þjóðir Evrópu.“ Lciðari 4. júlí. Alþjóðlegur heimskommúnismi ,Jóhann Hafstein vekur þarna athygli á því, að heimskommúnisminn er alþjóðleg stefna ...“ LeiSari 7. júli, vitnaS i rceSu J. H. í VarSarferS. Verulegir erfiðleikar „Öryggi landsins hefur í rúma tvo ára- tugi verið tryggt með þátttöku í Atlants- hafsbandalaginu og dvöl bandaríska varn- arliðsins ... Fráhvarf frá þessari stefnu nú gætí augljóslega valdið þjóðinni verulegum erfiðleikum eins og nú horfir. LeiSari 10. júlí. Ógœfa „... ítrekaðar fregnir berast um það úr herbúðum vinstri flokkanna, að þeir muni lýsa því yfir, að þeir hyggist segja upp varnarsamningnum við Bandaríkin og láta varnarliðið hverfa úr landi. Ef það reynist rétt, að væntanleg vinstri stjórn hyggist leggja út í slíka æfintýramennsku á sama tíma og mikið ríður á, að þjóðin standi samhent um aðgerðir í landhelgismálinu, má hún vænta þess að ábyrgir lýðræðissinn- aðir menn, hvar í flokki sem þeir standa, taki höndum saman tíl að forða slíkri ógæfu.“ LeiSari 13. júlí. í morgunsárið „En eftír því tækifæri bíða kommúnistar að geta sezt hér að völdum í skjóli sovét- hermanna, sem yrði túlkað í þágu sósíal- ismans, eins og í morgunsárið, þegar óvíg- ur her birtíst innan við landamærin í Tékkóslóvakíu." Einar Örn Bjömsson, Mýnesi 14. júlí. 185
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.