Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Síða 115

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Síða 115
Orðsending frá Máli og menningu Stjórn Máls og menningar ákvað á síðastliðnu sumri að gefa út hlut- deildarskuldabréfalán að upphæð kr. 3.000.000,00, í því skyni að bæta úr tilfinnanlegum rekstrarfj árskorti sem háð hefur starfsemi félagsins á undanförnum árum, svo og til að auðvelda nauðsynlegar endurbætur á rekstri félagsins. Félagsmönnum er vel kunnugt að Mál og menning hefur löngum átt við fjárskort að búa, en sérstaklega voru árin 1968 og 1969 óhagstæð sökum þeirrar gífurlegu og skjótu hækkunar sem þá varð á öllum framleiðslukostnaði. Starfslið Máls og menningar er mjög fámennt, en því nauðsynlegra er að nýta það sem bezt, en eyða ekki kröftum þess aðallega í það að fleyta félaginu áfram frá degi til dags. Á hinn hóginn væri mjög óhentugt að draga saman útgáfustarf- semina; núverandi stjórnendum félagsins virðist að útgáfan megi raun- ar ekki vera öllu minni en hún hefur verið undanfarin tvö ár, bæði til þess að unnt sé að hafa hæfilega fjölbreytni í bókavalinu, og svo vegna þess að minni framleiðsla gæti naumast borið uppi lágmarksrekstrar- kostnað félagsins. Aftur er rétt að benda á það að Mál og menning stendur á þeim grundvelli að vel ætti að vera gerlegt að halda rekstr- inum í horfinu, ef aðeins tekst að gera starfsaðstöðuna viðunandi. Af þessum sökum fer stjórn Máls og menningar þess á leit við félags- menn að þeir kaupi sem flestir nokkurn hlut í umræddu láni, eftir því sem aðstæður þeirra leyfa. Helmingur skuldabréfanna er þegar seldur, en mikla áherzlu verður að leggja á það að selja hinn helminginn á árinu 1972, að öðrum kosti kemur lánið ekki að því gagni sem því er ætlað. Tilhögun og skilmálar lánsins eru í stuttu máli sem hér segir: Lánið er til tíu ára, en 1/10 hluti þess er dreginn út og endurgreidd- ur árlega, í fyrsta skipti 15. september 1972. Lánið er tryggt með fast- eignaveði og vextir hæstu löglegir fasteignalánsvextir á hverjum tíma. Skuldabréfin eru gefin út í tveim stærðum: kr. 5.000,00 og kr. 20,000,00. Með kveðju til félagsmanna. Stjórn Máls og menningar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.