Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Blaðsíða 34
Tímarit Máls og menningar
Þessi grein er upphaflega samin á norsku fyrir afmælisrit til skáldsins Olav H. Hauge, Dikt
og artiklar om dikt (red. Idar Stegane), Oslo 1978. Birtist hún hér í lítið eitt breyttri gerð.
1 Sjónarmið í þessum anda má m. a. sjá í viðtali við Sigurð A. Magnússon í Morgunblaðinu 2.
apríl 1978.
2 Blaðsiðutal vísar til 2. útgáfu Kvœða og A Gnitaheiði í Snorri Hjartarson, Kvœði 1940—1952,
Reykjavík 1960.
3 Óskar Halldórsson.....Hvernig skal þá ljóð kveða?“, Tímarit Máls og menningar 2/1975.
4 Sjá t. a. m. Hannes Pétursson, „Um skáldskap Snorra Hjartarsonar11, Fe'lagsbréf 1960; Sverrir
Hólmarsson, „Af dulu draumahafi", Skt'mir 1968; Njörður P. Njarðvik, „Den islandske
diktaren Snorri Hjartarson", Finsk tidskrift 1969, þar sem þessi skipting er lögð til grund-
vallar á einn eöa annan hátt. Sjá einnig Kristinn E. Andrésson, „Eilifð fleygrar stundar",
Tímarit Máls og menningar 3/1967, sem lítur á skáldskap Snorra frá svipuöum sjónarhóli og
ég, þótt greiningaraðferöir og rök séu önnur.
5 Halldór Laxness, „Minúta i Stokkhólmi", Skáldatlmi, Reykjavik 1963, bls. 123.
6 Sama, bls 123.
7 Sama, bls. 124.
8 Theodor W. Adorno, „Rede úber Lyrik und Gesellschaft", Noten zur Literatur I, Frankfurt
am Main 1958.
9 Vitnað er til FJdadigte III, útg. Jón Helgason, Kbh. 1962, bls. 63.
10 í viötali við Lífog list 1950. Endurpr. i Steinn Steinarr, Við opinn glugga, Reykjavik 1961, bls
108-113.
11 Sjá m. a. Sveinn Skorri Höskuldsson, Aðyrkja á atómöld, Reykjavik 1970, þar sem rætt er um
módernismann, bls. 25 o. áfr.
152