Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Side 110

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Side 110
Gestur Guðmundsson Skólaumbætur og skólagagnrýni Síðari hluti 3. Kapítalískt ríki og próun auðmagnsupphleðslu Auðmagnið fær ekki vinnuafl að þörfum sjálfkrafa og milliliðalaust. í auð- valdssamfélagi menntast það almennt í ríkisskólum, og ég tel nauðsynlegt að gera stutta grein fyrir skilningi mínum á hlutverki ríkis í auðvaldssamfélagi. Ég hafna því sjónarmiði að ríkið sé „kúgunartæki burgeisanna" í þeirri merkingu að borgarastéttin sjálf vaki yfir hverri hreyfingu þess og stjórni bak við tjöldin. Það sjónarmið einskorðast um of við bein valdatengsl og er að því leyti líkt hinu kratíska viðhorfi að verkalýðsstéttin geti beitt ríkisvaldinu í sína þágu, nái hún tökum á því með þingmeirihluta. Tengslum auðmagnsupphleðslu og ríkis má lýsa á svofelldan hátt: Grund- völlur auðskipulagsins er auðmagnsupphleðslan. A grunni hennar rís flókið kerfi þátta sem tengjast innbyrðis. Forsenda jafnvægis í kerfinu er sú að auð- magnsupphleðslan gangi snurðulaust. Bregði eitthvað út af því, taki einhver þáttur kerfisins að stríða gegn upphleðslunni, rekur hið gagnkvæma hæði allra þátta ýmis öfl til að lagfæra þann þátt sem brugðist hefur. Ríkið hefur ekki svigrúm til að hefta upphleðslu auðmagns. Eigi að skáka valdi auðmagnsins varanlega, dugar ekki minna en samfélagsleg hreyfing verkalýðs, stéttastríð og bylting. Tvö grundvallaratriði skipta mestu máli til skilnings á eðli og hlutverki rikisvaldsins og á því hvers vegna það hefur yfirbragð „sameiginlegs valds allra samfélagsþegna": 1) Auðmagnseiningarnar geta ekki einar haldið uppi þeirri starfsemi sem er nauðsynleg til að gróðaframleiðsla þeirra geti átt sér stað. Hér er t. d. um það að ræða að sum verkefni eru alls ekki gróðavænleg, önnur ofviða einstökum auðmagnseiningum. Ennfremur þarf að gæta þess að leikreglur auðskipulags séu ekki brotnar með yfirgangi, og loks stuðlar alþjóðleg samkeppni auðmagns að myndun svæðisbundinna samtaka, þjóðríkisins. 228
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.