Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Side 25

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Side 25
Mannsbarn á myrkri heiði sem villist í dimmunni vitjaðu mín vermdu þig snöggvast við eldinn fylgdu svo læknum leiðina heim. Ljóðabækur Snorra Hjartarsonar eru nú orðnar fjórar. Kvceði komu út árið 1944, A Gnitaheiði 1952, Lauf og stjömur 1966 og nú síðast Hauströkkriðyfir mér 1979- „Mér dvaldist of lengi“, sem er úr Á Gnitaheiði (bls. 116—117),2 er dæmigert fyrir stóran hluta af ljóðagerð Snorra, náttúruljóðin. í þessu ljóði er brugðið upp mjög skýrri og áþreifanlegri náttúrumynd, og mitt í þessari mynd er maður, hið ljóðræna ég, sem í senn upplifir og segir frá, hefst að og hugsar. Allt gerist þetta innan afmarkaðs heims ljóðsins. í því koma ekki fyrir neinar athugasemdir um þann heim sem það lýsir eða það þjóðfélag sem það er sprottið úr. I fljótu bragði gæti því virst sem það lifði sínu eigin lifi óháð stund og stað. Um ljóðagerð Snorra i heild má segja að hún nálgist hið hreinlýríska, hina hreinu ljóðrænu, og þannig séð er vel hægt að tala um hann sem innhverft skáld. Hann hefur heldur aldrei orðið neinn ámóta spámaður sósíalismans og t. a. m. samtímamaður hansjóhannes úr Kötlum, sem yrkir opin og útleitin ljóð í víðfeðmum og spámannlegum stíl, svo að stuðst sé við orðalag Óskars Halldórssonar í nýlegri grein um skáldið.3 Um þau tiltölulega fáu ljóð Snorra sem kalla mætti þjóðfélagsleg, þ. e. hafa beina pólitíska skírskotun, hafa ís- lenskir bókmenntafræðingar gjarnan fjallað sem eins konar andstæðu eða mótpól annarrar ljóðagerðar hans, jafnframt því sem þeir telja þau eiga meira erindi til fólks.4 Það er athyglisvert að þessi ljóð, eins og t. a. m. „Land þjóð og tunga“, „I garðinum“ og „Hamlet“ úr A Gnitaheiði, nota málskrúð í mun ríkari mæli en þau svokölluðu innhverfu og persónulegu. Þau lýsa og útskýra meir en þau sýna. Hér á eftir mun ég leitast við að færa rök fyrir því að svo hreinlýrísk ljóð sem „Mér dvaldist of lengi“ geta einnig verið mikilvæg frá þjóðfélagslegu sjónarmiði — og kannski ekki síður en hinn beini boðskapur. Þjóðfélagsleg skírskotun þeirra liggur ekki í orðanna bókstaflegu hljóðan heldur í myndmáli ljóðsins og formgerð. Og það er einmitt í þessu sem list Snorra Hjartarsonar er fólgin. II í Skáldatíma gefur Halldór Laxness okkur það sem hann kallar „forskrift að ljóði“.5 Hann talar í því sambandi um „kínversku aðferðina“, en list hennar 143
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.