Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Qupperneq 84

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Qupperneq 84
Tímarit Má/s og menningar og karlar en það var aðalkeppikeflið. Frelsi kvenna er samkv. marx-lenínískri kenningu fólgið í fullri þátttöku þeirra í framleiðslunni og fjárhagslegu sjálf- stæði. Það á að gerast af sjálfu sér eftir að alþýðan hefur tekið völdin. Eg hafði aftur á móti mikinn áhuga á barninu mínu og þótti gaman að vera móðir og ég gat ekki sætt mig við þetta viðhorf, að börn væru bara byrði. Eg vildi hefja móðurhlutverkið til vegs og virðingar en fékk enga áheyrn. — A þessu fyrsta skeiði hreyfingarinnar var Simone de Beauvoir okkar stóra fyrirmynd. Mér fannst bók hennar Hitt kynið alveg stórkostleg. Þarna lukust upp fyrir mér nýir heimar og sí og æ leitaði ég svara við vangaveltum mínum í þeirri bók. Það var ekki fyrr en löngu síðar að mér varð ljóst að kenningar hennar og hugmyndafræði eru í fullkominni mótsögn við allt sem lýtur að raunverulegu kvenfrelsi. Hugmyndafræðin öll er byggð á nútíma stórborgarlífi og -menningu, þar sem heil menningarheild, kvennamenningin, hefur verið myrt. Það breytir því hins vegar ekki að hugsun Simone de Beauvoir er genial og hugsanamódelið skýrt og aðgengilegt. — Þrátt fyrir vissa andstöðu ráðamanna og pólitíkusa við jafnréttiskröfum kvenna voru þeir tilbúnir að viðurkenna í orði réttmæti hennar. „Vitaskuld vill samfélagið (með stóru S) jafnrétti allra þegnanna", sögðu þeir hver um annan þveran, og það var einmitt þessi tegund jafnréttis sem kom samfélagi á þenslu- tímum afar vel. Fleiri konur út á vinnumarkaðinn. Atvinnuvegina vantar vinnuafl. Viðgetum framleitt meira og selt meira. Fínt að fá konurnar með. Og konurnar komu og voru með í þessu samfélagi sem þær höfðu ekki byggt upp og höfðu enga möguleika til að hafa áhrif á. Þær fengu að vera með á skilmálum karla og urðu þar með að afneita kyni sínu. Framleiðslunni og ríkinu kemur vel að munur kynjanna verði sem minnstur. E. k. kynleysi hentar vel í tæknisam- félagi þar sem hreyfiaflið er hagræðing og hámarksafköst. Vinnuafl sem burðast með mannlegar tilfinningar hefur tefjandi og truflandi áhrif. Hin náttúrlega spenna sem ríkir milli karla og kvenna er óæskileg í atvinnulífinu enda er kerfið ekki sniðið fyrir fólk heldur vélmenni. — Nú kann að virðast svo sem við höfum verið á algerum villigötum í kvennabaráttunni á þessu fyrsta skeiði hennar. Svo er þó ekki. Þvert á móti álít ég að þetta tímabil, sem stóð í fimm ár, hafi verið nauðsynlegt og óhjákvæmi- legt. Möguleikarnir til baráttu fyrir raunverulegu kvenfrelsi, ekki bara jafnrétti, eru þá fyrst fyrir hendi þegar konur hafa sjálfar öðlast skilning, byggðan á reynslu, á lögmálum samfélagsins. Þá eru þær orðnar færar um að velja og hafna. Þær vita hvað þær vilja og hvers þær þarfnast. Fyrir mér og mörgum fleiri konum í Grupp 8 er árið 1975 nokkurs konar vendipunktur eða tímamót. Þá 202
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.