Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Qupperneq 72
Tímarit Máls og menningar
15 Það er hálfgert klúður að þýða hugtak eins og Offentlichkeit á íslensku, en það hefur
gegnt stóru hlutverki í félagsfræðum eftir bók J. Habermas: Strukturwandel der
Offentlichkeit, Luchterhand 1962. Heimir Pálsson notar „opinber vettvangur" í
þýðingu sinni á danskri skematíseríngu kenninga Habermasar, TMM 3—4 1977.
16 Anette Petersen: Die Rezeption von Bölls „Katharina Blum“ in den Massen-
medien der Bundesrepublik Deutschland, Text & Kontext 1980.
17 S. Tretjakov: Ordet er blevet til handling, Kaupmannahöfn 1974, er þýðing á
nokkrum greinum hans, tilvitnunin er á s. 78.
18 Hans Schultke-Willekes: Schlagzeile, ein Bild-Reporter berichtet, Rowohlt 1977.
19 G.Wallraff: Von einem der auszog und das fiirchten lernte, Miinchen 1970.
20 E.E.Kisch: Formáli að Der rasende Reporter, 1930.
21 Oskar Negt: Wallraffs Untersuchungsarbeit in Bereichen der „unterschlagenen
Wirklichkeit", í bókinni In Sachen Wallraff, Rowohlt 1977.
22 U.Hahn/M.Töteberg: Gunter Wallraff, ed. text+kritik 1979.
23 Frá þessu segir Wallraff i viðtali við politisk revy nr. 377, 1980.
24 Formáli Barthes að bók um skáldsögur Robbe-Grillet, París 1963.
25 Peter Kiihne: Arbeiterklasse und Literatur, Frankfurt 1972, fjallar um hópinn.
26 G.Wallraff: Wirkungen in der Praxis, Neue Reportagen Köln 1972.
27 Sjá sama rit og 21, s. 112.
28 Sjá Helga Gallas: Marxistische Literaturtheorie, Luchterhand 1971.
29 Sama rit s. 124—130.
30 O. Negt/ A. Kluge: Öffentlichkeit und Erfahrung, Suhrkamp 1972, s. 78.
31 Gerling skýrslan er í sama riti og 5, s. 271.
32 Sbr. grein Peter Chotjewitz i sama riti og 21.
33 Sama rit og 15, s. 220—226.
34 Þeirrar skoðunar eru höfundar rits 6.
35 Þeirrar skoðunar er D.Prokop, sbr. rit hans Massekommunikationsforschung III,
Fischer 1973, inngangurinn.
framhald afbls. 126
af mörgum óskemmtilegum þversögnum íslenskrar sögu að flokkur sem stingur
sjálfstæðisrósinni í hnappagatið skuli hafa gengið frækilegast fram í því að farga
sjálfsforræði þjóðarinnar.
Er þá baráttan vonlaus? Hefur ekkert áunnist á liðnum þrjátíu árum? Vissu-
lega hefur ýmislegt áunnist og full ástæða til að halda því á loft. Takmörkun
dátasjónvarpsins við herstöðina og nánasta umhverfi hennar var til dæmis
álitlegur ávinningur, þó þar ættu íslensk stjórnvöld engan hlut að máli. En
veigamest er kannski sú staðreynd að við höfum þráttfyrir margháttað mótlæti
190