Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Qupperneq 126

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Qupperneq 126
Tímarit Máls og menningar rannsókna, að ungmennum sem í bernsku bjuggu við slæm uppeldisskilyrði, hvort sem er örbirgð, vond sambúð foreldra eða sambúðarslit, er hættara til en öðrum að leiðast út í alvarlegt misferli. I kynningu sem þessari er lítið rúm til að rekja efni bókar eða lýsa öllum þeim sjónarmiðum, sem höfundur skoðar rannsóknarhópinn frá. Þess má geta, að í VI. kafla bókar ráða einkum félagsfræði- leg viðhorf, þótt könnunin tengist upp- haflegum 1100 barna hópi. Höfundur nefnir þennan hluta eftirrannsókn. Hún beinist að „lagskiptingu" í samfélaginu og á m. a. að sýna þá framför, sem orðið hefir í almennri menntun frá tið afa og jafnvel frá bernskutíð foreldra rannsóknarbarn- anna og hvernig hún nýtist samfélags- heildinni. Hana greinir hann í 6 atvinnu- stéttir skv. almennu menntunarstigi og e. t. v. efnahag hverrar stéttar allt frá ólærðum erfiðismönnum ril háskóla- menntaðra sérfræðinga. Sú greining er ekki auðveld, því að stéttaskil í íslenzku þjóðfélagi eru háð örum breytingum og fremur óglögg, og mun flestum finnast það kostur, en rannsókn sliks samfélags verður þá örðugri. Stéttargreining höf- undar ber vott um nákvæmni og vand- virkni. Einhvers staðar í þessari sam- félagsgerð standa einstaklingarnir: börn, ungmenni, foreldrar o. s. frv., en skv. skoðun höfundar ræður staðsetning hvers einstaklings á stéttaþrepunum miklu um menntunarlikur hans. Þvi sé skólamönn- um og raunar þjóðinni í heild nauðsyn að kunna glögg skil á þeim aðstöðumun, or- sökum hans og afleiðingum. Hér verður farið fljótt yfir margbrotna sögu. Ber fyrst að benda á uppstreymi frá lægri stéttum til hinna efri. Frá öfum til feðra rannsóknarbarnanna heflr fækkað geysilega i stétt ólærðra erfiðismanna, en fjölgað að sama skapi i þeim stéttum, sem krefjast verulegrar skólamenntunar og æðri sérhæfingar (bls. 98—99). Efling skólakerflsins á eflaust mestan þátt í þessu, en ekki kemur hún þó öllum að sama gagni. Höfundur skýrir það þannig: „Líklegt er að aðalbremsan sé misgóður aðgangur að námi, þar sem menntun er i langflestum tilvikum mikilvægasti að- göngumiðinn að hærri þrepum í starfs- stéttastiganum". Könnun höfundar leiðir í ljós, að menntun heimilisföðurins ræður mestu um það til hvaða stéttar fjölskylda barnsins telst, en það á sjaldan við um móðurina. Mæður rannsóknarbarnanna hafa notið miklu minni skólamenntunar en feðurnir „og virðist svo að hjá þessari kynslóð megi svonefnd æðri menntun teljast einkaréttindi karlmannanna." (Línurit, bls. 102—03). Þessi menntunarmunur kynjanna er nánar greindur tölfræðilega samkvæmt stéttaskiptingu og kemur þá í ljós, að mæður rannsóknarbarnanna eru mjög af- skiptar æðri menntun, nálægt 75% hafa látið sér skyldunámið nægja. Bústaður fjarri menntasetrum er þó hemill á menntunarviðleitni beggja kynja. ,,T. a. m. er rúmur helmingur þeirra feðra, sem háskólamenntun hafa hlotið, upp- runninn á höfuðborgarsvæðinu, og allar háskólamenntuðu konurnar eru þaðan komnar.“(106). Rétt er að visu í þessu sambandi að minna á, að á hinu svonefnda Stór-Reykjavíkursvæði (Hafnarfjörður og Mosfellsveit meðtalin) búa nál. 53% þjóðarinnar. Niðurstaðan er sú, að starfs- 244
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.