Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 101

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 101
Þjóðarmorð í El Salvador einn af foringjum valdaránsins 1978 þar sem harðstjóranum Carlos Humberto Romero var steypt og möguleikar opnuðust til raunverulegra umbóta. Meirihluti þjóðarinnar er andstæður herforingjastjórninni, og í pólitískri samfylkingu gegn henni, Lýðræðislegu byltingarfylkingunni, er að finna póli- dska hópa af öllu tagi og fulltrúa allra stétta landsmanna, allt frá kristilegum demókrötum, kristilegum sósíalistum, frjálslyndum demókrötum til sósíal- demókrata, sósíalista og kommúnista. Hin vopnaða barátta er samræmd og stjórnað af Þjóðfrelsisfylkingu Farabundo Marti (Frente Farabundo Martípara la Liberaáón Naáonal (FMLN) — og þar eru líka fulltrúar helstu pólitískra afla. Sérstaka athygli dómsins vakti það hve virkir kristilegir hópar hafa verið í frelsisbaráttu alþýðunnar, innan eigin stofnana eða ýmissa þeirra pólitísku fylkinga sem nefndar hafa verið. Margir trúarleiðtogar hafa tekið forustu í almennri frelsisbaráttu, t. d. presturinn Ernesto Bamera Moto sem myrtur var, einn af foringjum FMLN, og Apolonaris Serrano sem var myrtur, stofnandi og aðalritari Kristilegs sambands salvadorskra smábænda og landbúnaðarverka- manna (FECASS). II. Kerfisbundin ógnarstjóm Til þess að halda völdum beitir herforingjastjórnin skipulögðum ógnunum og hermdarverkum sem beinast gegn öllum stéttum og skoðanahópum. Þeir vitnisburðir og gögn sem lögð voru fyrir dómstólinn voru hræðileg og yfir- þyrmandi. Giulio Girardi, ítalski guðfræðingurinn, einn af dómendum, komst svo að orði: „Þau kerfisbundnu hermdarverk sem dómstóllinn hefur komist að raun um eru skelfilegri en hægt er að ímynda sér. Hvernig geta mannlegar verur — pyndingarmennirnir— verið svo ómennskir og hrottafengnir?“ Einkenni þessarar ógnarstjórnar eru eftirfarandi: 1. Fáheyrður hrottaskapur. Fólk er fangelsað og pyndað á hinn hroðalegasta hátt. Meðal algengustu pyndingaraðferða eru þessar: a) Gelding þar sem kynfærin eru skilin eftir í munni fórnarlambsins. b) Nauðgun og afmyndun líkama kvenna. c) Pyndingar á börnum og nauðganir á stúlkubörnum, m. a. tungur skornar úr og augu krækt út (framkvæmt af ásetningi í viðurvist foreldra og ættingja). d) Magaskurður á ófrískum konum og fóstrinu síðan kastað fyrir hunda. e) Beiting sérstakra efnasambanda til að brenna fanga lifandi. 219
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.