Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 66
Tfniiirit Mií/s og mtnningar menntir sem veruleiki, ekki list“, orðalag sem er í meira lagi hæpið. Með tímanum varð að visu mikil umræða um þessa stefnu innan samtakanna, og margar af dólgslegustu fullyrðingum upphafsáranna voru endurskoðaðar. Eftir pví sem ég kemst næst munu samtökin hafa haft um 300 meðlimi í 30 ,,ritverkstæðum“ árið 1979. Wallraff tók þátt i þeirri umræðu framan af og hélt fram gildi heimildabókmennta. I einni ræðu segir hann t. a. m. um bókmennt- irnar: Veruleikinn segir mun meira og hcfur mun meiri möguleika til áhrifa, hann getur opnað augu meirihluta þjóðarinnar og fengið hann til að hugleiða mál sín; miklu fremur en ímyndunarafl skáldsins getur lýsing veruleikans haft langvarandi afleiðingar.26 Kenningar Wallraffs um fagurbókmenntir eru varasamar en þær miðast að öllu leyti við hvaða áhrif hann telur bækur geta haft. I því efni leggur hann langmest upp úr heimildabókmenntum. Verkefni höfundar er að skrá ná- kvæmlega athuganir sínar á veruleikanum og tengja þær skýrslur saman í e. k. fréttafrásögn, þar sem þær tala sjálfar án stöðugra hugleiðinga og innskota frá höfundi. I fyrirlestri frá árinu 1974 kemur fram að Wallraff sækist eftir því sem hann nefnir „framleiðið ímyndunarafl", hæfdeikanum til að setja sig í spor annarra, taka þátt í daglegum vanda fólks, gera sértækar analýsur áþreifanlegar og koma orðum að markmiðum sem hægt er að ná. Hvað sem öðru líður kemst Wallraff nærri því að uppfylla þessar kröfur í Bild-bókum sínum. Hann heldur sér fast við stefnuskrá heimildabókmenntanna, fagurbókmenntir verða í hans huga tákn flótta ekki síður en fjöldaframleiddar afurðir menningariðnaðarins. Það er engin ástæða til að taka undir þetta viðhorf til fagurbókmennta, þær eiga sér fleiri hliðar en svo, en skoðanir Wallraffs eiga sér ýmsar skýringar. Hann vill umfram allt forðast þá stöðu margra skálda að verða e. k. hirðfífl sam- félagsins, sem enginn tekur mark á, „vinsæll útstillingareðjót" eins og Böll orðaði það. Á sama tíma hvatti Gúnter Grass starfsfélaga sina til að vera hvergi hræddir við þessa stöðu, heldur nota tækifærið og segja ráðamönnum til syndanna, en Wallraff óttaðist að um leið og vinstrivængurinn sætti ofsóknum, hlustaði enginn á orð skálds. „Eg neita að skýla mér bak við heiti eins og „listamaður" og „rithöfundur“, sagði hann eitt sinn fyrir rétti i Köln. Hafa ber í huga að sjálfur er Wallraff úr verkalýðsstétt og ekki langskólagenginn, hann miðar starf sitt við að verkafólk geti tileinkað sér vinnubrögðin. Það hafa ýmsir reynt með viðlíka frásögnum úr verksmiðjum, þekktust er e. t. v bók ungverj- ans Miklos Harazti um akkorðsvinnu. Wallraff vill reka „áróður með stað- reyndum, ekki dagdraumum“ og hann vill ná til þess helmings þýsku þjóðar- innar sem aldrei opnar bók.” 184
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.