Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 117
Skólaumbcetur og skólagagnrýni því að leita fyrir sér og takast á við umhverfið. Lífsskilyrðin eru bundin í fastar skorður sem launavinnan ber uppi. Það stoðar lítt að segja fólki að hægt sé að ryðja þessum skorðum úr vegi. Þeirrar vitneskju er einungis hægt að afla sér með reynslu. Launþegar og verðandi launþegar lenda óhjákvæmilega í árekstrum við auðmagnið og þau lífsskilyrði sem það býr launþegum, og í þeim árekstrum felst ávallt möguleiki þess að afla reynslu sem dugar til að sækja fram til bættra lífsskilyrða. Baráttan ein getur alið af sér vitund sem stefnir út fyrir ramma auðskipulagsins. Sú vitund verður ekki lærð af bókum, og allra slst fær hún dafnað undir handleiðslu þeirra kennara og skólayfirvalda sem eru fulltrúar kúgunarinnar gagnvart nemendum. Eg hef reynt að ræða hér þau sjónarmið sem mér virðast ráðandi meðal sósíalískra skólamanna á Islandi, á svipuðu almennu plani og þau hafa verið sett fram I rituðu máli. Eg hef reynt að sýna fram á þverbresti í samfélags- og baráttuskilningi þessara sósíalista, en það er ekki á mínu valdi fremur en annars einstaklings að leggja fram nýja, almenna baráttulínu fyrir sósíalista í skólum landsins. Þessi grein er skrifuð á grundvelli fræðilegrar þekkingar á hlutverki skóla og nokkurrar sögulegrar þekkingar um þróun menntamála (auk per- sónulegrar reynslu af hluta skólakerfisins). Á þeim grundvelli er aðeins hægt að afmarka nokkra almenna ramma fyrir sósíalíska baráttustefnu, m. a. afneita þeirri umbóta- og forræðishyggju sem ráðið hefur meðal íslenskra sósíalista. Meginaflið í mótun sósíalískrar baráttustefnu í skólum hlýtur hins vegar að vera andófsreynsla hinna ýmsu hópa nemenda og kennara. I stað þess að reyna að hanna skólakerfi eins og e. k. farartæki inn í sósíalismann ættu sósíalískir skólamenn að taka að sér auðmjúkara hlutverk — gefa gaum að og dýpka þá baráttureynslu sem hvarvetna sprettur fram þar sem fólk tekst á við auðmagns- þróunina og afleiðingar hennar. 6. Samantekt Það ætti að vera orðið nokkuð ljóst að það sem ég hef lagt fram í síðustu fjórum köflum sem grundvöll að marxískri skólagagnrýni er verulega frábrugðið þeirri skólaumræðu sem 1. kaflinn fjallaði um. Að miklu leyti er um andstæð sjónar- mið að ræða. Að lokum vil ég reyna að draga fram hvar línur skerast. íslenskir sósíalistar hafa einkum beint gagnrýni sinni annars vegar gegn skilvinduhlutverki skólans og hins vegar gegn borgaralegri innrætingu hans. Jafnframt er það rauður þráður í skrifum þeirra að menntun sé af hinu góða og „afturhaldsöfl“ eru um leið gagnrýnd fyrir að standa gegn því að menntun sé aukin og færð í nútímalegt og alþýðlegt horf. 235
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.