Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Qupperneq 92

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Qupperneq 92
Tímarit Máts og menningar Þetta gæti verið upphaf á harmleik eftir Racine; aðeins er mælskan orðfærri. Oss leyfist ekki andartaks hvíld. En hugmið og svipmót harmleiksins minnir á Racine. Konunglegir elskendur, himinn og jörð. Jörðin, sem rúmar þau ekki; himinninn, sem þau geta ekki breytt. Veröldin er fjandsöm. Himinn og jörð verða að hrynja, svo að ástin geti sigrað. En himinn og jörð eru sterkari en Anton og Kleópatra. Elskendurnir konunglegu hljóta að velja um uppgjöf — eða dauða. Þessi taflstaða ein hefði nægt Racine í heilan harmleik. Og honum dygði einn salur í höll Kleópötru. Þar færi allt fram sem í leiknum gerðist. Racine kæmist af með sendimanninn frá Róm og fáeina trúnaðarvini Antons og Kleópötru. Heimurinn fyndi þau í þessu eina herbergi sínu. Yfir því væri aðeins himinninn, grimmur, auður, óumbreytanlegur og þögull. Allar leiðir til undankomu og uppreisnar yrðu ræddar til hlítar í ráðrúmi þessara fimm þátta. Sendimaðurinn færi nokkrar ferðir til og frá Róm. í hvert sinn legði hann að Antoni að snúa við. Veröldin væri alveg jafn-miskunnarlaus og himinninn. Leikurinn gæti lokið sér af á tólf eða sex stundum, eða jafnvel einni. Reyndar gerðist hann utan við tímann. Hic et nunc. Sagan, ásamt allri fortíð sinni og öllu sem stæði utan harmleiksins sjálfs, kæmi fram í tali vinanna. Racine léti sig einungis varða Anton og Kleópötru. Ollum harmleiknum væri þjappað saman í hina síðustu valkosta-stund eina, þá stund eina, þegar Anton og Kleópatra afráða að velja dauðann. Tími, rúm og saga eru Racine ekki annað en hugmyndir, afhverf hugtök. Kant tekur svipað sjónarmið þegar hann segir: „Stjörnuhiminninn yfir mér, og siðgæðis-lögin í brjósti mínu.“ En persónur Racines rísa gegn þeim lögum, og lögin tortíma þeim. Harmleikur Shakespeares um Anton og Kleópötru spannar tíu ár, og allur sögulegur heimur er vettvangur hans. Tíminn í þessum leik er raunverulegur, og hann er þungur á metunum. Vettvangs-rými leiksins er jafnvel hluthverfara en í öðrum leikjum Shakespeares. Leiksvið Shakespeares er ævinlega veröldin. En í þetta sinn er veröldin ekki líking; hún er staðgóð og fjölbreytt, hún er sagnfræðileg og landfræðileg. Atburðir verða ýmist í Alexandríu, Róm, Sikiley, á vígstöðvunum hjá Aktsíum, þá í Aþenu, og enn í Róm og á Egiftalandi. Þetta eru ekki aðeins staðanöfn. Veröld Shakespeares er full af fólki, hlutum og atburðum; hver skák fyllt, eins og á myndflæmi eftir Rubens. Fyrir miðju eru elskendurnir miklu, og geisa, elska, örvænta, formæla hvort öðru, eða fallast í faðma með ofsa. En allt i kring um þau, hið næsta þeim, eru hershöfðingjar, ræðismenn, hermenn, sendiboðar, geldingar, hirðmeyjar, flokkar þræla, sveitir hermanna, borð hlaðin vistum og víni, skip og galeiður, 210
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.