Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 100
Tímarit Má/s og menningar Wald, Nóbelsverðlaunahafi, prófessor í líffræði, Harvardháskóla; Harvey Cox, bandarískur lúcerskur guðfræðingur og rithöfundur; James Petras, prófessor í þjóðfélagsfræði, Ríkisháskólanum New York; Vicente Navarro, prófessor í læknisfræði, Johns Hopkins háskólanum; Amar Bentoumi, fyrrverandi dóms- málaráðherra, Alsír; Sergio Mendes Arceo, kaþólskur biskup, Cuernavaca, Mexikó; Armando Uribe, lögfræðingur og fyrrum sendiherra Chile í Kinverska alþýðulýðveldinu; Edmond Jouve, lögfræðingur og prófessor í alþjóðarétti við Sorbonneháskóla; Ernesto Melo Antunes, fyrrverandi utanríkisráðherra og félagi i byltingarráðinu, Portúgal; RichardBaumlin, lögfræðingur og þingmaður, Sviss; og Giulio Girardi, kaþólskur heimspekingur og lögfræðingur , Italíu. Ritarar dómstólsins, undir stjórn Gianni Tognoni, buðu Ronald Reagan Bandarikjaforseta og José Napoleón Duarte, forseta E1 Salvador að leggja fram vitnisburð til varnar gegn ásökunum Mannréttindanefndar E1 Salvador. Hvor- ugur svaraði. A hinn bóginn komu fyrir dómstólinn fulltrúar flokks Kristilegra demókrata í E1 Salvador sem á aðild að stjórn landsins ásamt hernum og einnig fulltrúar kristilegra demókrata i Guatemala, Nicaragua og Costa Rica sem styðja herforingjastjórnina í E1 Salvador. 1. Niðurstöður Fastadómstóls pjóðanna Herforingjastjórnin heldur því fram að hún sé umbótastjórn og i andstöðu við tvenns konar öfgafylkingar — til hægri (í tengslum við yfirstéttina) og til vinstri (i tengslum við „alþjóðlega hryðjuverkastarfsemi og kommúnisma“). En samkvæmt staðfestum niðurstöðum dómstólsins standa að baki stjórninni rikjandi öfl innan yfirstéttarinnar, þau sem lengst eru til hægri og treysta völd sín með grimmilegum kúgunaraðferöum gagnvart meirihluta ibúanna, þ. á m. bændum, verkamönnum, smákaupsýslumönnum, menntamönnum og flestum kirkjulegum stofnunum. Samkvæmt gögnum sem dómstólnum bárust er öllu valdi í E1 Salvador miðstýrt innan hersins og annarra opinberra kúgunartækja. Borgaralegur flokkur Kristilegra demókrata hefur reynt að veita herforingja- stjórninni þá lýðræðislegu réttlætingu sem hún þarfnast, en sú tilraun hefur brugðist vegna þess hve flokkurinn nýtur litils fylgis. Flestir félagar kristilegra demókrata, m. a. margir af stofnendum flokksins, hafa gengið í lið með and- stöðuöflum ríkisstjórnarinnar. Jafnvel Majano ofursti hefur gengið úr stjórninni og sýnt þar með að hún framfylgir nú eingöngu hagsmunum hirmar auðugu valdastéttar og herskáasta arms hersins sem hún styðst við. Majano ofursti var 218
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.