Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Blaðsíða 116

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Blaðsíða 116
Tímarit Máls og menningar kvæmari", gerir manninn stöðugt að meiri þolanda kapítalískrar framleiðslu- þekkingar, sem vex í sífellu og verður æ djöfullegri. Aukning almenns skóla- náms er fyrst og fremst aðlögun að framrás kapítalismans — mótsagnakennd aðlögun m. a. vegna þess að auðmagnið vill spara sem mest útgjöld til þessarar nauðsynlegu forsendu auðmagnsupphleðslunnar. Taki menn þróun vinnunnar i auðvaldssamfélagi sem sjálfgefnum hlut virð- ist það vinnuaflinu í hag að það sé búið sem best undir þátttöku í vinnunni. Að mínu mati einkennir þessi blinda skólamálaumræðu íslenskra sósíalista. Aðlögun að breyttum aðstæðum á vinnumarkaði og í öðrum lífsskilyrðum verkafólks er túlkuð sem umbætur því til handa. Ég er ekki að mælast til þess að sósíalistar berjist gegn því að vinnuaflið sé búið vel undir það að selja sig á vinnumarkaðnum. Hins vegar ættum við ekki að horfa fram hjá því að sá undirbúningur er um leið aðlögun að þörfum auðmagns, öðrum þræði undirokun undir kúgun þess. Sósíalískir skólamenn hljóta síðan að spyrja sig þeirrar spurningar hvernig skólastarfið geti orðið annað og meira en aðlögun, hvernig það geti orðið undirbúningur verðandi verkalýðs að því að takast á við auðmagnið. Við skulum horfa að sinni fram hjá þvi að íslenskir sósíalistar hafa talið ýmislegt til eflingar á stöðu verkalýðs sem i raun er aðlögun að auðmagnsþörf- um. Þess í stað vil ég gera athugasemdir við þann „sósíalisma“ sem miðar að þvi að gera skólana að aðsetri uppeldis og menntunar, sem býr nemendur sína betur í stakk til að standast auðmagninu snúning. 1. í slíkri stefnu er ríkisvaldinu ætlað að hrinda framsækinni verkalýðssinn- aðri skólastefnu í framkvæmd, og lýsir það blindu á hlutverk og möguleika ríkisvalds í auðvaldssamfélagi. Þótt ríkisvaldið hafi heill þegnanna að yfirlýstu markmiði sínu getur það ekki sprengt þann þrönga ramma sem auðmagns- framleiðslan setur slíkri viðleitni. Hversu vel sem skólakerfið býr nemendur undir lífið getur það aldrei orðið annað en aðlögun að hlutskipti launavinn- unnar. Ríkisvaldið er bæði undir pólitísku eftirliti og verður að miða starf sitt við „almennt viðurkennd samfélagsleg markmið“. Það er þvi undarlegt að islenskir sósíalistar skulu hafa stutt aukna miðstýringu skólakerfisins, þar sem möguleikar til andófsstarfsemi eru að jafnaði betri ef svigrúm kennara og nemenda er meira. 2. Ég tel það slæman sósíalisma að ætla að ala fólk upp til sósialisma. Eðli uppeldis er aðlögun, og sósíalísk vitund sprettur upp af andófi og átökum við auðmagnið og ríkisvald þess, þ. á m. andófi gegn uppeldi. Það er einmitt einkenni auðvaldssamfélags að fólk aflar sér ekki reynslu með 234
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.