Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Síða 10

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Síða 10
Peter Brook Dauða leikhúsið Ritgerð þessi er hin fyrsta af fjórum í bókinni The Empty Space eftir breska leikstjórann Peter Brook. Hér er hún birt eilítið stytt. Þó að fjórtán ár séu liðin frá því hún var fyrst birt, er gagnrýni hennar því miður víðast hvar í fullu gildi enn. Hvaða autt svæði sem er getur kallast tómt leiksvið. Maður gengur yfir þetta auða svæði á meðan annar horfir á og meira þarf ekki til að fremja leiklist. Samt er það ekki beinlínis þetta sem við eigum við þegar við tölum um „leikhús". Þetta eina orð kallar fram í huga okkar óljósa mynd þar sem ólíkustu hlutum ægir saman: myrkvuðum sal, rauðu tjaldi, uppljómuðu sviði, prúðbúnum áhorfendum, miklum skáldskap, blóðsúthellingum, tón- list, sviðsmynd, mörgum þáttum, aðgöngumiðum, hléi, hlátri. Við tölum um að kvikmyndin hafi gert út af við „leikhúsið“ og við virðumst þar með ímynda okkur að þetta hugtak geti aldrei merkt annað en það gerði um síðustu aldamót, við fæðingu kvikmyndarinnar. Eg ætla að leggja nokkuð mismunandi merkingu í þetta orð og tala um fjórar tegundir leikhúss: dautt leikhús, heilagt leikhús, ruddalegt leikhús og tímabært leikhús. Stundum er hægt að finna þessar fjórar tegundir hlið við hlið, í leikhúshverfum Lundúna eða New York. Stundum eru miklar vega- lengdir á milli þeirra, heilaga leikhúsið í Varsjá og hið ruddalega í Prag, stundum mætast tvær þeirra sama kvöldið, í sama þættinum. Það ber jafn- vel við að þær renni saman allar, hið dauða, heilaga, ruddalega og tíma- bæra, á einu andartaki. Dauða leikhúsið ættu allir að kannast við, því með því er átt við slæmt leikhús. Mönnum kann að virðast óþarfi að eyða miklu púðri á þetta fyrir- bæri, engin tegund leikhúss er algengari og þrálátari, ekki síst þar sem gróðasjónarmið ráða ferðinni. Einmitt þess vegna er rétt að gefa því sér- stakan gaum; dauði leikhússins leynir nefnilega á sér og getur orðið hvar- vetna þar sem leiklist er iðkuð. Eitt af einkennum hins dauða leikhúss fer ekkert á milli mála. Um allan heim fer þeim sem sækja leikhús sífækkandi. Einstöku sinum verður vart nýrra hræringa, athyglisverðir höfundar koma fram hér og þar, en á heildina litið er ekki nóg með að leikhúsinu mistakist að örva menn og upplýsa, það veitir þeim varla skemmtun heldur. Leiklistin hefur oft verið álitin óhrein og kölluð skækja, og nú á tímum hittir þessi samlíking í mark að öðru leyti líka — skækjan þiggur sem sé borgun og svíkur svo viðskipta- 376
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.