Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Qupperneq 61

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Qupperneq 61
Latneskur andi börn beggja, hvor á sínum stað, sín eigin börn í húsvarðarkompunni og börn húsbóndans í skrautsölum hússins. Eg hafði veitt því athygli að í garði húsvarðarins voru nokkrir hérar í búri og börnin höfðu alið dýrin þar hluta af vetri og voru dýrin orðin spök og afar hænd að börnunum sem áttu einnig nokkrar kanínur. Dýrin voru höfð með í ferðinni til fjallsins. Þegar þangað kom var slegið upp borði, eldur kveiktur og bornir fram fordrykkir. Nú var dýrunum hleypt úr búrinu og hélt ég að þau ættu að fá frelsi í skógi vöxnum hlíðunum. Oðru nær. Dýrin voru orðin hænd að börnunum og börnin urðu að ýta þeim frá sér með prikum inn í runna. Jafn skjótt lögðu fullorðnir frá sér hina hásiðuðu drykki, gripu lurka og hófu eltingarleik við spök dýrin uns þau náðust. Greip þá húsvörður- inn þau og hélt þeim uppi á afturfótunum meðan börnunum var leyft að murka úr þeim lífið við mikil hróp og fögnuð, annað hvort með priki eða því að höggva handarjaðrinum snöggt á hálsinn. Eftir slátrunina kjössuðu og klöppuðu börnin dýrunum, en húsvörð- urinn skerpti á eldinum. Dýrin voru síðan matreidd á dýrlegan hátt og étin meðan þeirra var minnst sem ástkærra vina. Allir tóku þátt í hátíðinni, bæði húsbændur og þjónar og sást enginn munur á hámennt- uðum húsbændum og ólæsum þjónum. A heimleiðinni sagði vinur minn: Maður verður að koma stöku sinnum til móts við fólkið, Franco verður ekki eilífur og þar sem lýðræði ríkir byggist allt á vinsældum og atkvæðum. Seinni sagan gerist í Lissabon á dögum byltingarinnar þar árið 1974. Dag einn í miðri byltingu, þegar óreiða ríkti á öllum sviðum og fólk hafði almennt um annað að hugsa en fagurfræði var auglýst að René Huyghe frá Frönsku akademíunni ætlaði að halda fyrirlestur um sálargerð hinna fögru lista, einkum um list Leonardo da Vinci, í Gulbenkíanmenntastofnuninni. René er þekktur fagurfræðingur og ákvað ég að hlusta á fyrirlesturinn sem hefur eflaust verið kominn á skrá um fyrirlestrahald á vegum stofnunarinnar löngu áður en byltingin var gerð en honum ekki aflýst þótt allt þjóðfélagið riðaði til falls, að minnsta kosti á yfirborðinu. Gulbenkíanstofnunin er stór bygging, en þar sem efni fyrirlestrarins var á þröngu sviði var hann haldinn í meðalstórum sal. Salurinn fylltist brátt af fólki klæddu samkvæmt fatatísku sem var í engu samræmi við ólguna sem ríkti í þjóðfélaginu. Karlmennirnir voru í stífpressuðum 427
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.