Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Page 72

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Page 72
Tímarit Máls og menningar Ég hóf þessa grein með því að fullyrða að gagnrýni bókmennta væri nauðsynlegur þáttur þeirra og vil nú bæta við að hún ætti jafnframt að vera afar jákvæður þáttur. Slíkt kemur til af meginhlutverki gagnrýninnar í þjóðfélaginu: hún er, þegar vel lætur, einn meginvettvangur bókmennta- umræðunnar og jafnframt mikilvæg kveikja að frekari hugleiðingum, um- ræðum og skoðanaskiptum meðal almennings, en án þess alls fengju bók- menntirnar vart þrifist. Með þetta í huga ætti að vera ljóst hversu mikið þarfaverk væri að gagnrýnin leitaðist við að kveða niður raust „yfirvaldsins" og uppræta goðsögnina um hlutlægt mat og algildan smekk. Jafnskjótt og gagnrýnandinn birtist í skrifum sínum sem einstaklingur með ákveðnar, ódulbúnar skoðanir og smekk, og persónulega afstöðu gagnvart skáldverkinu, aukast mjög líkur á að honum takist að „virkja“ lesandann. Þegar lesanda er ljóst að málflutningur gagnrýnandans er einstaklingsbundinn og síður en svo endanlegur, verður honum mun hægara að sjá gagnrýnandann úr nokkurri fjarlægð, jafnframt að gera sér grein fyrir margbreytileika verksins og þeirrar gagnrýni sem það býður upp á, og taka sjálfur gagnrýna afstöðu. Slík gagnrýni er vísir að „samtali" milli gagnrýnandans og lesandans, þar sem skoðanir geta verið skiptar; hún vekur á allan hátt meiri áhuga og forvitni um bókmenntir og er miklu lík- legri til að fjörga samskipti lesandans og skáldverksins. 3. Ritdómar um þrjár bxkur Við hverfum nú að ritdómunum sjálfum, fyrst að gagnrýninni um Sólina °g skuggann eftir Fríðu Sigurðardóttur. Þetta er önnur bók höfundar, sem árið 1980 hafði hlotið mikið lof gagnrýnenda fyrir frumraun sína á rithöf- undarsviðinu, smásagnasafnið Þetta er ekkert alvarlegt. Sólin og skugginn Þegar ritdómarnir sex um þessa bók eru bornir saman kemur í ljós að einungis eitt atriði er öllum sameiginlegt: greint er í stórum dráttum frá söguaðstæðum, veikindum aðalpersónunnar Sigrúnar og sjúkrahúsvist. Er þessu atriði sleppir, fylgjast gagnrýnendur lítið að; slíkt er í sjálfu sér eðlilegt og sýnir að hægt er að nálgast skáldverk á marga vegu. Allir gagn- rýnendurnir nema einn (Olafur Jónsson) eru þó sammála um að þetta sé „góð bók“, og er athyglisvert að velta ástæðum þess fyrir sér. Þær reynast ærið misjafnar og er þar t. d. grundvallarmunur á Jóhönnu Kristjónsdóttur (Mbl. 5. des. 1981) og Dagnýju Kristjánsdóttur (Þjóðv. 12—13. des.). Að sögn Jóhönnu er „aðal“ bókarinnar „fallegt mál og léttur og fyrirhafnarlaus stíll.“ Dagnýju finnst bókin aftur á móti fyrst og fremst „afar kraftmikil 438
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.