Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Síða 126

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Síða 126
Tímarit Máls og menningar réttlæting frjálshyggjuhagfræðinnar. Þessi niðurstaða ætti að vera marxistan- um Asgeiri ánægjuefni. Asgeir minnir með ásökunum sínum á ritdómara Morgunblaðsins, sem spyr sjálfan sig æ ofan í æ í grein sinni hverju ég myndi svara viðhorfum ýmissa manna til ýmissa mála: „Hverju hefði Birgir Björn svarað honum?“ Það er Hannes Hólmsteinn Gissurarson sem ákveður spurningarnar og aðferðafræð- ina og sá höfundur sem ekki vinnur eftir höfði hans fær umsögnina: „Hann verð- ur ekki tekinn alvarlega sem hagfræð- ingur, fyrr en hann hefur skrifað aðra bók og betri“. Og sagnfræðingurinn heldur áfram: „sá grunur læðist að les- endum /. . ./ að fyrri hluti bókarinnar, að minnsta kosti sé uppsuða úr ein- hverjum sænskum róttæklingaritum." Þetta eru grófar aðdróttanir sem Hann- es Hólmsteinn skyldi reyna að sanna, ef hann vill ekki vera talinn réttur og slétt- ur rógberi. Frjálshyggjumenn þurfa ekki að ætla andstæðingum sínum sömu vinnubrögð og sumir af samherjum þeirra gera sig seka um eins og einmitt Hannes hefur gert að umtalsefni á opin- berum vettvangi. Þetta er bara hluti af óhróðurstækninni. Rökræður mínar um skrif íslenskra hagfræðinga og þjóð- félagsfræðinga sem ég hef reynt að hafa málefnalegar flokkar hann sem ómak- legar árásir á saklausa einstaklinga. Samt veit hann að ég valdi tilvitnanir sem lýsa skoðunum umræddra manna vel. Það vakti alls ekki fyrir mér að gefa í skyn að þeir hefðu aðrar skoðanir en þeir hafa, heldur þvert á móti vildi ég leiða almenningi fyrir sjónir hvaða skoðanir þeir raunverulega hafa. Vinnuaðferð mín er ekki sú að gagnrýna menn fyrir það sem þeir skrifa ekki um eins og Asgeir og Hannes Hólmsteinn gera heldur einmitt fyrir það sem þeir skrifa um. Ásgeir sakar mig um að gera sömu skyssur og nýklassistarnir gera, þegar ég skoða hlutverk einstaklinganna í frjálshyggjuhagfræðinni. „Það er svo- lítið merkilegt að Birgir gerir nákvæm- lega sömu vitleysuna og nýklassistarnir og slítur mannskepnuna úr tengslum við umhverfi sitt.“ Þessi rangfærsla As- geirs er ef til vill sú grófasta. Hann snýr við hlutverkum og gerir gagnrýni mína á nýklassíska hagfræði að sinni og stillir mér upp sem andstæðingnum. Einskis er svifist. I ákafa sínum verður ritdóm- aranum á að gera mörg mistök í með- ferð hugtaka og sem ég kem betur að í næsta undirkafla. Svona vinnubrögð ættu hvergi að sjást og ég tek undir ummæli Asgeirs er hann segir: „til þess að gagnrýni verði róttækum sósíalistum það lífsafl sem hún þarf að vera, þá er nauðsynlegt að hún sé vönduð og mál- efnaleg." Ásgeir fullyrðir að ég fari með rangt mál, þegar ég lýsi Islandi sem dæmi- gerðu efnahagslega vanþróuðu hráefna- sölulandi með vanþróaða fiskfram- leiðslu sem höfuðatvinnugrein útflutn- ings með fallandi skiptagildi afurða er- lendis. Eg vil byrja á að taka fram að þetta rökstyð ég ekki í bókinni með tilvitnun í gamla áróðursgrein eftir Ein- ar Olgeirsson eins og Asgeir fullyrðir. Þetta er rökstutt með miklu magni af nýlegum haggögnum. Samkvæmt mæli- kvörðum Efnahags- og framfarastofn- unar Sameinuðu þjóðanna telst Island vanþróað hagkerfi með tilliti til fram- leiðsluhátta (Sjá gögn frá United Nations Conference on Trade and De- velopment og bók J. C. Ingram: Intemationella ekonomiska problem). I þjóðhagskýrslum sést að stór hluti út- 492
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.