Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Qupperneq 127

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Qupperneq 127
flutnings er fiskafurðir og mikill hluti þeirra er óunninn eða lítt unninn. Sjá- varútvegur á Islandi er þess vegna frum- stæður atvinnuvegur, þótt hann sé fjár- magnsfrekur. Það sést ennfremur af op- inberum talnagögnum að einingarverð fiskútflutningsverðmæta á föstu verð- lagi í íslenskum krónum hefur nánast staðið í stað frá stríðslokum, hækkað dálítið 1960—70 en lækkað eftir það. Skiptagildi íslenskra fiskafurða gagnvart erlendum úrvinnsluafurðum hefur þess vegna fallið, og þessu falli er best lýst með falli íslensku krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum. I Frjálshyggj- unni eru ræddar ýmsar aðferðir til að endurspegla þetta verðhrun, ég vísa einkum til bls. 165, töflu 19. En Ásgeir er sýnilega blindaður af peningaverð- breytingum og neitar að horfast í augu við hin ójöfnu skipti í utanríkisverslun- inni. Trúlega aðhyllist hann utanríkis- verslunarkenningar Ríkardó og má síst til þess hugsa að hvorki samkeppni né jafnvægi hafa einkennt íslensk utanríkis- viðskipti undangengna áratugi. Ásgeir gefur í skyn að ég geri mig sekan um verstu þversagnir hvað varðar kaupgjaldsmál. Annars vegar á ég að vera þeirrar skoðunar „að laun séu svo lág að þau séu lægri en sem nemur jaðar- framlagi vinnuaflsins" og hins vegar „að kauphækkanir séu að miklu leyti runnar undan rifjum stórfyrirtækjanna“. Og svo gamnar Ásgeir sér yfir því að sam- kvæmt þessu sé fráleitt að vera á móti ISAL, enda „vita allir sem fylgst hafa með efnahagsmálum á Islandi að erlend stórfyrirtæki hafa átt þátt í því að hækka laun, þannig að íslenskir kapítal- istar hafa kvartað sáran og málgögn verkalýðsins (?) eins og Þjóðviljinn tóku undir sönginn“, skrifar Ásgeir. I fyrsta lagi veit Ásgeir að það er rétt hjá Umsagnir um b<ekur mér að launaþróun á Islandi hefur verið verkalýð óhagstæð undanfarin ár. Ekk- ert lýsir því betur en sú staðreynd að kaupgjald að meðaltali má ætla lægra en nemur jaðarframlagi verkalýðs. Rök- stuðning minn fyrir þessu véfengir Ás- geir ekki, en hann segist hafa haft „lúmskt gaman af þeirri kenningu". Eg veit ekki hvað kætir hann. í öðru lagi veit Ásgeir að hlutdeild innlendra fram- leiðsluþátta hefur farið minnkandi í framleiðslukostnaði ÍSAL og er nú miklu minni en upphaflega var gert ráð fyrir, sumpart vegna rýrnandi kaup- gjalds og raforkuverðs að raunvirði og sumpart vegna mikilla verðhækkana á innfluttum framleiðsluaðföngum (meðal annars vegna „hækkunar í hafi“). Þegar ISAL býður launahækkanir um- fram það sem innlendir kapítalistar gera og geta boðið, þá er það gert á kostnað innlendra skattgreiðenda sem þurfa að niðurgreiða rafmagnskostnaö og skattá- kvæði. Innlendu fyrirtækin hafa ekki tök á sömu rausn, enda hafa þau marg- faldan raforkukostnað og skattbyrði á við ISAL. Islenska ríkið hefur ekki efni á að veita öllum kapítalistum jafnódýrt rafmagn né heldur skatta þá alla jafnlágt og ISAL (til að hækka launin í landinu?) vegna þess að gauksunginn í Straumsvík er svo dýr. I þriðja lagi virðist Ásgeir ekki skilja heildarsamhengið í stóriðju- pólitíkinni, ef hann telur vaxandi hlut- deild erlendra stóriðjufyrirtækja leysa vanda íslensks verkalýðs. Eignarýrnun hagkerfisins af álsamningnum ætti að vera honum umhugsunarefni. Fjár- mögnun á fleiri gauksungum myndi gera Island að allsherjar skattafangelsi íslensks verkalýðs. Það verður vonandi fyrir „sögulokin" sem íslenskri alþýðu verður þetta ljóst. Annars er allt um seinan og landið orðið aftur að nýlendu. 493
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.