Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Blaðsíða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Blaðsíða 8
Bréf til Líneyjar Jóhannesdóttur í tilefni af sjötugsafmæh hennar Kæra Líney: Hún Silja ritstjóri bauðst til að koma afmælisbréfi frá mér til þín með þessu tímaritshefti. Hún getur sér rétt til um það, konan, að margt á ég þér óþakkað — og þá er svona tilefni alveg jafngott og hvað annað. Einusinni skrifuðum við saman bók um bernsku þína og kölluðum hana svolítið dularfullu nafni: Það er eitthvað sem enginn veit. Hvað um það — nokkru eftir að sú bók kom út hitti ég Haldór Laxness á förnum vegi og hann fór að ræða um þessa bók, kankvís og jafnvel hrekkjóttur á svipinn. Lauk ummælum sínum með því að segja: — Þorgeir, veistu að ég held að þessi kona, hún Laufey, hafi bara haft á þig skrattans heillavænleg uppeldisáhrif. Ha? Nú er ég eiginlega handviss um að skáldið sagði þetta til að vera fyndinn og hinu þá heldur ekki að leyna að við höfum fyrir löngu vanið okkur af því að líta á Haldór sem vanalegan dauðlegan mann. Hann teljum við undir lögmálum sem ekki gilda um annað fólk. Samt hef ég nú leyft mér að hugsa þá hugsun í framhaldi af ummælum hans ofanskráðum að kanski gæti hann í vissum skilningi verið einsog annað fólk að því leytinu til að sannleikann segja menn þá helst þegar að þeir ætla að verða fyndnir og hlægilegastir verða menn þegar að þeir eru að segja mikinn sannleik. Gæti ekki verið eitthvað til í þessu? Meðan við unnum bókina um barnæsku þína hugsaði ég daglega um það hvernig helst mætti geyma og varðveita málfarið á tali þínu af böndunum. Þetta leiddi til þess að ég var einlægt að grufla í því hverjir mundu vera helstu kostir þessa máls sem þú talaðir. Um sama 478
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.