Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Blaðsíða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Blaðsíða 113
Hann er hér Eiginmaður minn sem tré Þú roðagylltur sumarhiminn. Hver er ávarpaður í kvæðinu? Elskhugi? Máfur? Sumarhiminn? Draumurinn? Framhaldið sker varla úr um það: Er hægt að höndla himininn Sit ég alltaf hjá þér tré? Eg horfi út um gluggann og leita svars Litir sumarkvöldsins dofna Lauf trjánna verða svört Brátt loka ég augunum ekkert tré enginn himinn Er bara máfurinn Máfurinn reynist verða annað heimskautið í þessum ljóðum. Hann kemur aftur og aftur og í för með hon- um óróleiki hjartans, t.d. í kvæði sem nefnist Sumarið mitt: Sumarið mitt er liðið loftsúlur Landsímans í baksýn dimmblátt hafið fjallahringurinn hvítur Eg bað um of mikið óskaði mér einfalds lífs þóttist sjá inn í sólarlagið gegnum tré Umsagnir um bakur Máfurinn er enn yfir höfði mér Hversvegna svona hrygg ein á gráum sunnudegi Börnin leika sér úti í grænni lautu þar geymi ég hringinn sem mér var gefinn og hvar er hann nú hvar er hann nú . . . Að lokum hverfur máfurinn úr bókinni og spurningar fylgja honum, en tréð ríkir eitt með þeim fuglum sem þar eiga bú. Þannig má etv. segja að bókin endi á jafnvægi og sátt er skáldkonan ávarpar tréð að lokum sem skilningstré: Eg stend hér þú ert þar fyrir utan gluggann minn árið um kring Tréð fyrir utan gluggann minn er hag- lega byggt ljóðakver. Nokkuð skortir á að skáldinu takist að gæða allar hversdagslýsingar skáldlegu lífi, en þó bregður togstreita máfs og trés víða sérkennilegum bjarma yfir ljóðlínur sem við fyrstu sýn virðast óskáldlegar. Vésteinn Olason 583
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.